Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 4

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 4
byggja? mW: Viltu breyta? Þarftu að bæta? GRENSÁSVEG118,22,24 SÍMAR: 32266-30280-30480 pósturinn Að ganga í augun Kæri Póstur! Viltu reyna aö svara þessu fyrir mig. Ég var aö veöja viö vinkonu mina um, aö ég fengi svör og von- ast til aö fá skilmerkileg svör. Ég fór inn i bókabúö um daginn, og mér varö litiö svona á boröiö og sá þá bók, sem bar nafniö „Listin aö ganga i augun á karl- mönnum” eöa eitthvaö svoleiöis, og nú vil ég spyrja þig, hvort þessi bók sé til einhvers staöar og hvar þá. Ég var svo mikiö aö flýta mér, aö ég tók bara rétt sem snöggvast eftir þessari bók, og þvi getur vel veriö, aö þetta sé vitleysa, en mér sýndist þetta. Er þaö satt, aö Bjöggi i Hljóm- um eigi 4 ára stelpu? Hvert er heimilisfang Gisla Baldurs Garðarsonar hjá sjónvarpinu? Hvernig á að skrifa i Tiu á toppn- um? A bara að setja 3 númer á miöa og nafn og heimilisfang og ekkert meira? Eiga Þuriður og Pálmi börn? Hvernig á að skrifa i Lög unga fólksins? Ég hef skrifaö 6 sinnum, en þaö hefur aldrei komiö. Hvert á maöur aö snúa sér, ef mann langar til að skrifast á viö erlenda krakka? Svo vona ég bara, að öllum á Vikunni liöi skitsæmilega og ekki sizt, aö Pósturinn verði i skikkanlegu á- standi, þegar hann les þetta og miskunni sig yfir mig, þvi ég verð aö fá svör viö þessu. Bless, og hafiö þiö þaö gott á Vikunni, og ég biö að heilsa ritstjóranum, ég þekki hann dálitið náiö. Ein fávis. Viö hérna á Vikunni þökkum góöar óskir þinar i okkar garö, en ég verö aö hryggja þig meö þvi, aö ritstjórinn kannast ekkert viö nafn þitt, svo aö um'náin kynni getur varla veriö aö ræöa. Gagn- stætt vonum þinum er Pósturinn ekkert afspyrnu hress þessa stundina. Ég var nefnilega aö fara rækiiega i gegnum bréfa- hrúguna, og ruslakarfan marg- umtaiaöa fékk aö vita af þvi. Hún hefur oröiö aö kyngja miklu af bréfum, sem oröin eru of gömul til aö birta þau, en auk þess sitj- um viö hér, þ.e. ruslakarfan og ég, uppi meö óvenju mikiö af builubréfum, sem hvorugt okkar vill. Þitt bréf veröur aö teljast i þeim hópi, þó ég ætli nú aö svara þvi eftir beztu getu. Fyrst er þaö þá bókin, sem ég hef raunar aldrei heyrt getiö, en hún getur margsinnis veriö til fyrir þvi. Spuröu bara einfaldlega eftir henni i búöinni. Um barn- eignir Bjögga veit ég akkúrat ekki neitt, en þaö viröast margar ungar stúikur hafa áhuga á þeim málum, þviaöum þau hafa borizt allnokkrar fyrirspurnir. Viötal viö Gisla Baldur birtist I 2. tbi. Vikunnar i ár, og þar er þess m.a.s. gctiö, hvar hann á heima. Ég vona, aö hann veröi ekki fyrir átroöningi, þótt ég endurtaki þaö hér, aö heimilisfangiö er Njáls- gata 5. Ekki trúi ég ööru en um- sjónarmaöur Tiu á toppnum leiö- beini hiustendum ööruhverju um lagakosninguna, en mér þykir trúiegt, aö þfn aöferö dugi. Vikan mun innan tiöar birta viötal viö þau hjónin Þuriöi og Páima, ef þú hefur biöiund. Mér skilst, aö um- sjónarmenn Laga unga fólksins geti aldrei sinnt nema broti af þeim bréfum, sem þeim berast, en i þeirra sporum stæöist ég ekki mátiö, ef reglulega frumlegt og skemmtilegt bréf bærist. Dag- blööin birta stundum nöfn er- lendra krakka, sem vilja eignast isienzka pennavini, og hiö sama gerir Vikan einnig. Bráðþroska og vinsæl Elsku Póstur! Ég hef átt viö mikiö vandamál að striöa. Ég er 12 ára og mjög bráöþroska. Ég byrjaöi á túr I 5. bekk, en þori ekki aö segja mömmu þaö, hún er svo ströng og feimin. Ég nota tappana, á ég að segja mömmu frá þvi? Ég er mjög vinsæl meðal stráka, hef veriö meö mörgum, hef hleypt einu sinni upp á mig. Ég held ég sé ófrisk, hef ekki fariö á túr i meira en mánuö. A ég aö leita læknis? Ég vona, aö þú leysir úr þessum vanda fyrir mig. Þakka allt gamalt og gott. Lára Þaö er alls ekki óaigengt, aö stúlkur byrji aö fara á túr 11 ára gamlar. Hins vegar skuium viö vona, aö þaö sé mjög sjaldgæft, aö 12 ára stúlkur hafi veriö meö mörgum strákum og jafnvel „hleypt upp á sig”, eins og þú oröar þaö. Veltu þvi vandlega fyrir þér, af hverju vinsældir þin- ar meöal stráka stafa, og svo veröuröu aö gera þaö upp viö þig, hvort þú viit halda áfram aö vera vinsæl á þann hátt. Þú þarft ekk- ert endilega aö ræöa um líkams- starfsemi þina viö móöur þina, ef þetta er ykkur feimnismál, en svo ætti auövitaö alls ekki aö vera. Norrænir lýðháskólar Kæri Póstur! Viö erum hér tvær stallsystur i vanda. Það er nú samt ekki út af ástamálum eöa þess konar. Viö vonum, aö þú getur svaraö spurn- ingum okkar og aö bréfiö lendi ekki i ruslakörfunni. 1.1 hvaöa nálægum löndum eru lýöskólar? 2. Hvaöa menntun þarf? 3. Hvaöa aldur? 4. A hvaöa árstima og hvaö lengi? 5. Hvaö kostar? 6. Hvort er sagt lýöskóli eöa lýöháskóli? 7. Getur maöur lært þar allt, 4 VIKAN 22.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.