Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 11

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 11
jólabúöinginn? Var hann hjá ein- tiverjum vinum sinum? Hugsunin um þaö, að hann væri kannski einmana og svangur, gerði hana sorgbitna. Hún hrökk i kút og varö aö bita á vörina, þegar strákurinn talaði til hennar. Hún haföi ekki séö hann: hanii siób i skugga bak viö húsiö þeirra. — Langar þig til aö frétta af bróöur þinum? spurði hann og hörfaði lengra inn i skuggann. — Ég er meö skilaboö til þin. Frank er i miklum vandræðum. Hann er i felum. — Er þaö mjög slæmt, er lög- reglan aö leita hans.... — Þaö er mjög slæmt. Hann veröur aö koma sér úr landi, en þaö kostar peninga og hann er alveg blankur. En hann sagöi aö þú myndir ábyggilega hjálpa sér. — baö vil ég, en ég á aöeins þrjú pund. Svo fæég launin min i næstu viku og þá reiknum viö meö a fá einhverja jólaábót.... — Láttu mig fá þessi þrjú pund. Og svo skal ég segja honum, aö hann geti átt von á meiru seinna. Og hættu þessu fliri. Þú vilt á- byggilega ekki, aö lögreglan nái i Frank? Hún kyngdi. — Liöur .... liöur honum vel? spuröi hún. — Ég á viö... er hann veikur, slasaöur, eöa eitthvaö svoleiöis? Og hefur hann einhvern samastaö? En drengurinn var horfinn.... hljóölaust og án þess aö hún tæki eftir þvi. Tommy haföi ekki veriö eins lengi úti meö Depil, eins og hann var vanur. Dyrnar voru opnaöar og lokuöust um leiö. Þaö heyröist þegar hann tók hálfsbandiö af hundinum. Svo varð allt hljótt. Þögnin varð svo löng, aö Della leit upp újýbókinni, sem hún var aö lesa. Tommy stóö i dyrunum, meö úlpuna siná á handleggnum og horföi niöur á tærnar á sér. Hann hrukkaöi enniö. Della sagði, nokkuð hvatlega: — Seztu Tommy, þaö er kakó i könnunni og nokkrar sneiöar af köku. Hann leit á hana, en svo leit hann undan. — Ég sé aö þú hefur farið á hárgreiöslustofu, mamma, sagöi hann lágmæltur. — Mér þykir þaö leiöinlegt, aö ég á enga peninga núna. Ég lofaöi aö borga hár- greiösluna, en..„ en ég á enga peninga eins og stendur. — Þaö er allt í lagi, vinur minn, sagöi hún og vonaöi innilega aö hann heyröi ekki vonbrigöin i rödd hennar. -r Drekktu nú kakóiö, áöur en þaö veröur kalt. inum, kaffiö var gott og meö hjálp Dellu, var hún næstum búin að sauma kjólinn. En hún varö strax döpur i bragöi, þegar hún kom út á götuna. Þaö var svo leiöiniegt aö hugsa til þess, aö Frank yröi ekki heima hjá þeim um jólin. Undanfarin ár höföu þau Frank hjálpast aö viö skreyta jólatréö og útbúiö jóla- sokkana handa litlu systkinunum. En þaö var verst aö vita ekki hvar áann var niðurkominn. Hvaö myndi hann v%ra aö gera á meöan þau voru aö boröa kalkúninn og En raunverulega var hún særö. Þaö var ekki vegna peninganna. En hann haföi veriö svo elskuleg- ur, þegar hann bauöst til aö bjóöa henni á hárgreiðslustofuna. Og hún haföi reynt aö koma þvi inn hjá honum, aö maöur yröi alltaf að standa viö gefin loforö. Enginn biöur þig aö lofa einu eöa ööru, haföi hún sagt viö hann, en hafirðu lofaö einhverju, veröur þú aö standa viö þaö. Þaö var alveg eins og skuld, sem þarf aö greiöa. Allt i einu fleygöi Tommy úlp- unni sinni á gólfið og sparkaöi I hana. Hann sagöi reiöilega. — Fjandinn hafi þaö, allt gengur á afturfótunum. Ég hata allai heiminn og allar þessar and- styggilegu manneskjur, sem búa i honum! og svo þaut hann upp stigann og inn til sin. Framhaid á bls. 3» 22. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.