Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 51

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 51
Hagkvæmt er heimanám '^SKÓV-' Bréfaskóli SIS og ASlveitir kennslu I 40 námsgreinum. Eftir- farandi greinargerö ber fjölbreytninni vitni. I. ATVINNULIFID 1. Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson búfræðidandídat. Búrcikningar. Kennari GuBmundur Sigþúrsson búnaBarhagfræBingur. 2. Sjúvarútvegur. SiglingafræBi.4 bréf. Kennari Jónas SigurBsson skúlastjúri. MútorfræBi 1.6 bréf. Um benzinvélar. Kennari Andrés GuBjúnsson skúla- stjúri. MútorfræBi II. 6 bréf. Um dieselvélar. Kennari Andrés GuBjúnsson skúla- stjúri. 3. ViBskipti og vcrzlun. Búkfærsla I. 7 bréf. Kennari Þorleifur ÞúrBarson. Fræöslubækur og eyBublöB fylgja. Búkfærsla II. 6 bréf. Kennari Þorleifur ÞúrBarson. Færslubækur og eyöublöö fylgja. Auglýsingatcikning.4 bréf ásamt nauBsynlegum áhöldum. Kennari HörB- ur Haraldsson vipskiptafræBingur. Almcnn liUBarstörf. Kennslubúk ásamt 5 spurningabréfum. Kennari SigurBur Júnsson verzlunarráBunautur. KjörbUBin. 4 bréf. Kennari SigurBur Júnsson verzlunarráöunautur. Betri verzlunarstjúrn I og II. 8 bréf i hvorum flokki. Kennari SigurBur Júnsson verzlunarráöunautur. Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræBingur. II.ERLENDMAI. Danska 1. 5 bréf og Litla dönskubúkin. Kennari AgUst SigurBsson cand.mag. Danska II.8 bréf og Kennslubúk i dönsku. I. Sami kennari. Danska III.7 bréf og Kennslubúk i dönsku III., lesbúk, orBabúk og stfla- hefti. Sami kennari. Enskal 7 bréf og ensk lesbúk. Kennari Eysteinn Sigurösson cand. mag, Enska II. 7 bréf og ensk lesbúk II, orBabúk og málfrsöi. Kennari Ey- steinn Sigurösson cand. mag. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þorsteinsson yfirkennari. Nokkur enskukunnátta nauBsynleg. Þýzka.öbréf. Kennari Ingvar G. Brynjúlfsson yfirkennari. Franska. 10 bréf. Kennari MagnUs G. Júnsson dúsent. Spænska. 10 bréf. Kennari MagnUs G. Júnsson dúsent. Espcranto.it bréf, lesbúk og framburBarhefti. Kennari Olafur S. MagnUs- son. OrBabækur fyrirliggjandi. FramburBarkennsla er gegnum rikisUt- varpiB yfir vetrarmánuBina i öllum erlendu málunum. III. ALMENN FRÆÐI EBlisfræBi.6 bréf og kennslubúk J.A.B. Kennari SigurBur Ingimundarson efnafræBingur. islenzk málfræBi.6 bréf og kennslubúk H.H. Kennari Eysteinn SigurBsson éand.mag. tslcnzk bragfræBi. 3 bréf og kennslubúk. Kennari Sveinbjörn Sigurjúnsson mag.art. tslcnzk réttritun.6 bréf. Kennari Sveinbjörn Sigurjúnsson mag.art. Rcikningur. 10 bréf. Kennari Þorleifur Þúröarson Má skipta i tvö námskeiö. Algebra. 5 bréf. Kennari Þúroddur Oddsson yfirkennari. Starfsfræösla. Búkin „Starfsval” meB eyöublööum. Ólafur Gunnarsson sálfræöingur svarar spurningum og leiöbeinir um stöBuval. IV.FÉLAGSFRÆDI Sálar- og uppeldisfræöi. 4 bréf. Kennari Þuriöur Kristjánsdúttir uppeldis- fræBingur. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræöslubækur. Kennari GuBmundur Sveinsson skúlastjúri. Afcngismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræöilegu sjúnarmiBi. Kennari Baldur Johnsen læknir. Fundarstjúrn og fundarreglur. 3 bréf. Kennari Eirikur Pálsson lögfræB- ingur. Búkhald verkalýösfélaga. 4 bréf ásamt færslubúkum og eyöublööum. Kennari GuBmundur Agustsson hagfræöingur. Staöa kvenna i heimili og þjúBfélagi.4 bréf. Kennari SigriBur Thorlacius ritstjúri. LæriB á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Kennari Hrafn Magnússon. HagræBing og vinnurannsúknir.4 bréf aö minnsta kosti. HagræBingardeild ASI leiBbeinir. Lcshringurinn.3 bréf. Kennari GuBmundur Sveinsson skúlastjúri og fleiri. V. TÓMSTUNDASTÖRF Skák I. 5 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Skák II.4 bréf. Kennari Sveinn Kristinsson skákmeistari. Gitarskúlinn. 8 bréf og lög á nútum. Kennari Olafur Gaukur hljúmlistar- maöur. TAKIÐ EFTIR. . Bréfaskólinn veitir þér tækifæri til afi afia þér I frfstundum þekkingar og fróöleiks, sem allir hafa gagn af. Viö bréfaskól- ann getur þú viöhaldiö áöur áunni þekkingu og einnig búiö þig undir nám viö aöra skóla. BRÉFASKÓLINN STARFAR ALLT ARIÐ, ER ÞVl HÆGT AÐ HEFJA NAM HVENÆR SEM ER. Biöjiö um veröskrá. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirt. námsgr.: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr.............. CNafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. Brataskófi SÍS X ASÍ ÁRMÚLA 3. REYKJAVÍK

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.