Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 38

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 38
HORNSÓFASETT Hentar alls staðar. Settið getur meðal annars samanstaðið af stól tveggja sæta sófa og þriggja sæta sófa ásamt hornborði og sófaborði. Höfum einnig ýmsar stærðir svefnbekkja. Úrval áklæða. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. NÝSMIÐI S.F. Langholtsvegi 164, sími 84818 Horisófasen Fjölskyldan ’ Framhald af bls. 33 á gólfinu og þegar Matador var lokiö skiptu þau sér i tvo hópa og fóru aö spila á spil. A miönætti var farið að sofa. Jonty og Tig voru i herberginu, sem Robert og Patti voru von aö sofa i. Yoyo og Baby voru i gesta- herberginu og Patti svaf á mjóum divan i barnaherberginu, sem einhvern tima átti að veröa. Robert elti Rikki og Herbie út i garöinn, eins og hlýðinn krakki, og þar tróðu þeir sér niður i svefnpokana, en hvernig þaö tókst þarna i þrengslunum var Robert alger ráögáta. Nóttin i tjaldinu var enn verri en nóttin á hótelinu, og þegar Robert vaknaði, var hann meö bakverk og sinadrátt i fótunum. Hann skreiddist út i dagsljósiö og sá þá aö Herbie stóö efst i einum stigapum og var aö þvo húsiö aö utan, en Yoyo haföi tekið aö sér neöri hluta veggjarins. bau veif- uðu til hans og héldu áfram aö þvo. Hann fór inn i húsiö. Patti fagn- aöi honum meö kossi, gaf honum te og ristað brauö, en hélt svo á- fram aö afhýöa kartöflur. Þegar hann haföi rakað sig og snyrt stáönæmdist hann stutta stund úti fyrir svefnherbergi sinu og þorði ekki annaö en hósta hátt, I þvi falli aö einhver væri þar inni. Meöan hann var aö klæöa sig magnaöist reiöin og þegar hann var .klæddur hljóp hann niður stigann, staöráöinn i þvi að rifast við einhvern. 1 stofunni voru Rikki og Tig að skoöa sýnishorn af málningu og veggfóðri. Robert dró andann djúpt og sagði siðan háum rómi: „Þetta er ekkert annað en bölvuö ósvifni”. Hinir tveir störöu á hann undr- andi. „Þetta er húsiö mitt”, hélt hann áfram. „Ef ég vil Iáta mála hér þá er þaö mitt aö ákveða þaö”. Þarna stóöu þeir þrir og horfðu hver á annan, þar til Robert sagöi: ,,Ég legg til aö þið takiö saman föggúr ykkar og hypjiö ykkur heim”. „Fyrirgeföu”, sagöi Tig. „betta er alveg rétt hjá þér. Þetta er bölvuð ósvifni”. „Já, það er alveg rétt”, sagði Rikki. „En úr þvi við erum öll komin hingað...” byrjaði Tig. „Þá getum viö ekki skiliö allt eftir eins og það er...” hélt Rikki áfram. Þeir sögöu þetta af svo mikilli einlægni og voru svo leiöir á svip- inn aö Robert sá aö þeim hlaut að vera alvara. Eftir stutta um- hugsun sagöi hann: „Allt i lagi, þiö hafiö unniö. En þið verðið að leyfa mér að hjálpa til”. Þegar dagur var að kvöldi kominn var búið aö mála og vegg- fóöra stofuna og Robert fannst hann aldrei á ævinni hafa verið svona þreyttur. Hann hallaöi sér upp að veggnum og horföi á FJÖLSKYLDUNA. Siðan sagöi hann ákveö.inni röddu: „Mér er alveg sama hver sefur i tjaldinu i nótt, svo framarlega sem það er ekki ég. Ég ætla að sofa hjá konunni minni i minu eigin rúmi”. „Robert þó!” sagði Patti. Tig stóö upp og sagði: „Húrra fyrir þér Bob. Ég skal fara i tjald- ið i nótt”. Robert leit undan á Tig. Hingað til hafði enginn i fjölskyldunni kallaö hann annaö en Robert. Tig endurgalt augnaráöið og dró ann- aö augað i pung. Siðar um kvöldiö, þegar Robert og Patti stóðu viö svefnherbergis- gluggann, sáu þau nokkra skugga ásveimi um grasflötina og upp til þeirra bárust kunnuglegar radd- ir: „Svo Robert karlinn sýndi þá hvaö i Honum bjó, eftir allt sam- an”, sagði Herbie. „Auövitað”, sagöi Tig. „Hapn þurfti bara að átta sig á hlutun- um. En hann er hörku verkmaður — sá bezti, sem viö höfum nokk- urn tima haft”. Ertu reiðubúinn að gifta þig? framhald af bls. 20 NIÐURSTAÐA Krossiö viö svör ykkar og telj- iö slðan saman punktana eftir þessum ramma. i 2 3 a i 1 2 b 4 4 5 c 2 5 5 d 3 Z 1 e 5 3 4 5—7 punktar: Þú ert greinilega of sjálfstæö til þess aö geta oröiö hamingju- söm I hjónabandi eöa ööru lang- varandi bindandi sambandi. Jafnvel þótt þú veröir mjög hrifin af karlmanni, þreytistu fljótt á þvi aö veröa aö breyta lifnaöarháttum þinum vegna hans. Þú ert stolt af þvi aö sjá um þig sjálf og leggur metnaö þinn i aö gera þaö. Mörgum finnst þú vera fádæma sjálfs- elsk. Þar fyrir getur þú veriö mjög rausnarleg og gjöful. Hvaö sem þvi liður veröa ástar- ævintýri þin full ástriöu — en skammvinn. 8—12 punktar: Ef á annaö borö eru til ungar piparmeyjar, þá ert þú ein þeirra. Samt veröuröu ágæt eig- inkona, þegar þar að kemur. Þér fellur vel að vera ein út af fyrir þig og ekkert er þér fjær skapi en aö ana út I hjónaband. Þú getur vel lagt vináttu og kyn- lif nokkurn veginn aö jöfnu i sambandi þinu viö karlmenn. Þrátt fyrir það áttu hægt meö að vefja þrempr til f jórum piltum um fingur þér, án þess þaö hafi minnstu áhrif á sjálfa þig. Þú ættir ekki aö giftast manni, nema hann sé sama sinnis og þú og vilji sjálfur fá aö vera mjög óháöur þér og sjálfstæður, þó aö þiö séuö gift. 13—17 punktar: Þegar þú giftist (og að þvi kemur von bráðar), þá verður þaö fyrirmyndarhjónaband. Þú gerir meira en að trúa á jafn- rétti kynjanna, þú framkvæmir þaö I reynd. Sem fulltrúi jafn- réttishugmyndarinnar, viltu halda áfram aö vinna úti, þó að þú giftist, eins þótt þú þurfir þess ekki fjárhagslega. Þú ætl- ast lika til þess, að maðurinn þinn hjálpi til viö heimilisstörf- in. Bezt væri fyrir þig að velja þér mann, sem heföi sömu á- hugamál, skoöanir, tómstundir og vini og þú sjálf. Eina hættan, sem aö þér steöjar, er sú, að þú gætir þess ekki aö velja slikan mann. Vandaöu þvi valiö. 18—22 punktar: Þú ert ákaflega kvenleg og karlmannslaus ertu ekki nema hálf manneskja. Aö öllum lik- indum ertu ágætlega greind og gætir komizt langt i atvinnulif- inu, en sá frami freistar þin ekki. Heitasta ósk þin er aö eignast mann, sem þú getur orðiö eiginkona, ástmey, félagi og jafnvel móöir. Auðvitað álit- ur þú, aö flestar stúlkur á þess- um siöustu og verstu timum, séu ekki nægilega kvenlegar og hafi farið töluvert langt út fyrir sitt sviö. Hvað sjálfa þig áhrær- ir, telur þú vera réttast að veröa eins hamingjusöm og þú fram- ast getur og það telurðu þig ekki geta oröiö, nema eiga mann, heimili og börn. 23—25 punktar: Þú veröur aö horfast 1 augu viö þaö: Án manns, sem styöur þig og styrkir, ertu óörugg meö þig og ósjálfbjarga. Þetta er þitt sterkasta einkenni. Þú eignast mann, sem stjórnar þér alger- lega. Sá maður gæti átt þaö til, ef hann heföi ekki veriö svo lán- samur aö finna þig, að fara til Japan eöa Thailands aö leita sér aö eiginkonu, sem I öllu léti aö hans vilja. Þú skalt ekki fá neina minnimáttarkend, þótt þessi yröi niöurstaöan. Konur eins og þú hafa stjórnaö karl- mönnum svo öldum skiptir. 38 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.