Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 28

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 28
„Persónulega sé ég ekkert þvi til stuönings, að við gætum komið The Beatles saman aftur. Poul er með nýja hljómsveit, ég er með nýja hljómsveit og eflaust munu George og Ringo stofna sinar eig- in hljómsveitir. Fólk talar um þetta eins og heimsendi, en það er i raun aðeins ein rokkhljómsveit- in enn, sem hættir samstarfi. Þið eigið eflaust allar gömlu plöturn- ar og þær ættu að duga, ef ein- hvern langar til að minnast lið- inna tima”. Þetta voru orð John Lennons, þegar Bitlarnir höfðu ákveðið að hætta öllu samstarfi. Það þótti ó- heppilegt, hvernig þessi hljóm- sveit allra hljómsveita endaði feril sinn, þ.e. fyrir dómstólun- um. En allt sem hljómsveitinni viðkom, hafði sprengt af sér allar hömlur og eina leiðin til að leysa málin var raunverulega' fyrir dómstólunum. Það var Poul, sem fór fram á aðstoð dómstólanna við að ljúka málefnum Bitlanna. Stuttu eftir að hann hafði látið verða af þvi, var haft eftir honum. „Hvað mig varðar, þá langar mig til þess að losna undan samningunum. Við höfum hættokkaf samstarfi og að minu áliti, ætti allt sem við höfum unnið okkur inn og það sem við höfum tekið þátt i, að skiptast jafnt á milli okkar. En hinir eru bara ekki á sömu skoðun. Þeir vilja að það haldi áfram alveg eins og það var. Ef þeir þrir vildu starfa saman áfram, gætu þeir einfaldlega skrifað það á litinn blaðsnepil og ég væri laus allra mála. Það er allt, sem ég fer fram á”. Til allrar óhamingju skrifuðu þeir ekki þennan blaðsnepil og eftir stutta stund hafði dómstóll kveöið upp dóminn. Bitlarnir voru ekki lengur til. Það var sorg- legur endir hljómsveitarinnar, sem hafði gjörbreytt allri popp- músik og gert hana að því, sem viö þekkjum i dag. Þegar þetta gerðist, vildi fólk fá að vita, hvað þeir fjórmenningar ætluðust fyrir. Myndu John, Ge- orge og Ringo finna annan fyrir Poul? Myndu þeir i raun halda sinn i hvora áttina? Siðari tilgát- an virtist eiga meira fylgi, þvi jafnvel þegar hljómsveitin hafði veriö i fullu fjöri, höfðu þeir allir hljóðritað sitthvað, hver fyrir sig. Mikið af vandræðunum, jsem komu upp i sambandi við útgáfu Let it be, og leiddu beint til þess að Bítlarnir hættu, var það að Poul vildi senda frá sér sólóplötu ufn leið og Let it be kæmi á mark- - að. Hann var þegar búinn að gera þessa plötu. En stjórnandi Apple fyrirtækisins, Allan Klein, hafði miklar áhyggjur af þessu fram- taki Poul, þvi hann áleit að sóló- plata frá Poul myndi taka tölu- marl formi og vera með a'llt á hreinu. Þvi er ekki að skipta með þessa ailjómsveit, og þess vegna byrjum viö á meginlandi Evrópu. Það er iins og að byrja að búa saman. ®ilgangurinn er að kynnast hvor Bhrum, eyða timanum i það á Hostnað meginlandsbúa, ef þið ffiljið hafa það svo”. 1 byrjun ársins 1973 var Wings æð búast undir hljómleikaferð um fengland og Skotland, og svo virt- ist sem allir biðu eftir þeim. Allir höföu eigin ástæðu til þess, sumir til þess að staðfesta hjá sjálfum sér, hversu slæm hljómsveitin væri, sumir bara til þess að sjá Poul og Lindu og sumir til þess að heyra og sjá Wings leika sina tón- list. vert sölu frá Let it be albúminu, en þar hafði Klein persónulegra hagsmuna að gæta. Myndi Let it be seljast vel, myndi Klein hagn- ast vel. En Poul lét sér ekki segjast og lét frá sér plötuna sem hlaut nafniö McCartney. Þar með var fyrsta steininum kastað. Platan seldist vel, en Poul hlýtur að hafa velt þvi fyrir sér, hvort hann gæti haldið áfram að gera slikar plöt- ur, þar sem hann gerði allt, söng, trommaði, spilaði á gitar og bassa og hvað það nú var, sem til þurfti. Linda Eastmann var nær- tæk og hún hjálpaði Við sönginn, en mikið meira var það nú ekki. Hvað sem þvi liður, þá komu góð lög út úr þessari plötu ogm.a. Maby I’m Amazed, og það var greinilegt, að Poul var að reyna að sýna fram á, að hann þarfnað- ist ekki aðstoðar félaga sinna, frekar en þeir þurftu á aðstoð hans að halda. En gagnrýnendur ekki leikið fyrir áheyrendur i lengri tima. Og einhvern veginn gátu menn lesið i gegnum það allt saman, aö hann hefði áhuga á að stofna aðra hljómsveit. 19. febrúar 1971 kom út litil plata með Poul og Lindu McCart- ney, sú fyrsta sem Poul hafði komið fram á, siðan Let it be kom út, en það lag var einnig gefið út á Htilli plötu, 6. mars 1970. Another Day hét lagið og hlaut strax gifur- legar vinsældir og komst viða á vinsældalista. En það lag gaf fólki enga hugmynd um, hvað hann hafði i pokahorninu. 8. mars 1971 hafði platan náð öðru sæti á breska vinsældalistanum, en engu að siður héldu gagnrýnend- ur áfram að lýsa yfir vanþóknun sinni á verkum hans. Það leit út eins og það væri eitt samsæri gegn Poul og miðjan mai létu Poul og Linda sér annað albúm, Ram, sannfæ andi albúm, sem seldist lega. Af þvi var svo tekið lagið Back Seat of My Car og gefið út á lítilli plötu, en það lag fékk aldrei hljómgrunn að ráði hjá fólkinu. Það fékk litið á Poul, sem þá stundina var að undirbúa næsta skref sitt i poppheiminum. I nóvember 1971 hélt Poul reisugilli fyrir hljómsveitina Wings, en það var nafnið á þeim hljóðfæraleikurum, sem hann hafði safnað i kringum sig i þeim tilgangi að geta spilað opinber- lega. Wild life hét fyrsta plata hljóm- sveitarinnar og seldist hún alveg ágætlega, eins og hinar plöturnar. Þó var greinilega skortur á ein- hverju. Menn komust að þeirri niðurstöðu, að enn vantaði eitt- hvað upp á, að hægt váeri að gamla góða Poul jjst hljómsveitar- hráuneð keim af ivoru ákaflega fá- > Poul ^ar að •með það sta Wings i topp Vuru ekki á sama máli og Poul og margir þeirra létu frá sér fara yL irlýsingar eins og — ekki Hkt þvi, sem frá Poul”. En ■ þeir? Platan betri en veni Á blaða mánuðu spurður framtiði „Við plötu búni um ar mað fyrir teng við. En yfirlýsing' högg viö 1 lýst yfir. anna hafði ha ljós, aö hann edvard sverrisson 3m músik með meiru 28 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.