Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 14

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 14
Þegar ég var ung, ógift og sjálfs min ráóandi, þá hafói ég mörg áhugamál, en alls ekki nokkurn áhuga á mat. Aö visu boröaöi ég mat meö vissu millibili, en mér var sama hvaö þaö var, sem ég boröaöi. Svo giftist ég Friörik og þá rann upp fyrir mér sii hræöilega staö- reynd, aö raunar var ætlast til, aö allt mitt lif snerist um mat. Ég þurfti aö ákveöa hvaö átti aö boröa, ég þurfti aö kaupa mat, búa til mat og geyma mat. Mat- urinn átti aö vera næringarrfkur, bragögóöur, ódýr, ekki fitandi og þaö átti alltaf aö vera til nóg af mat, jafnvel þótt fjöldi manns kæmi i mat, án þess aö ég heföi hugmynd um það fyrir fram. Þegar ég hugsa um fyrstu hjú- skaparárin, finnst mér ég hafi veriö á eilifum þeytingi milli eld- húss, búrs og ruslatunnu. Eina tilbreytingin var búðarráp og þá voru þaö aöallega fiskbúöir, kjöt- búöir og nýlenduvöruverzlanir. Þaö eina sem ég las, voru mat- reiöslubækur. Þegar svo börnin komu, þá bættist við aö hugsa um smá- barnafæðu, barnamat og skóla- mat og svo eignuöust börnin ketti, hunda, fugla og hvitar mýs og allt þurfti þetta einhver ósköp af mat. Vinir Friöriks komu mjög oft i heimsóknir og vinir barnanna ennþá oftar og alltaf þurfti aö finna eitthvaö matarkyns. Sjálf var ég einhvernvegin oröin viö- skila viö mina vini, ég haföi nóg aö gera viö aö fóöra vini hinna f jölsky ldumeölimanna. Meö árunum læröi ég ýmsa klæki, ' til aö bjargá málunum þegar vandræöi báru_. aö hönd- um og allt virtist vonlaust. Ég get tekiö sem dæmi, aö einu sinni kom Friörik meö gesti i matinn, án þess aö segja mér þaö fyrir- fram. Þaö eina sem ég átti til matar, var hálft kiló af fiskbúö- ing. Gestirnir voru heföarfólk, sem án efa lagöi sér nautalundir til munns daglega. Þá var ekkert annaö fyrir mig aö gera en aö blanda hraustlega i kokkteilglös- in og bera þaö fram á finasta silf- urbakkanum. Eftir slikar mót- tökur hefur fólkið ekki hugmynd um hvað það leggur sér til munns. Þaö geta aö sjálfsögöu risiö upp. ýms vandamál, en þaö ætla ég að tala um seinna. 1 fyrra haust hringdi Óli frændi Friðriks til hans og stakk upp á þvi, aö viö heföum fjölskylduboö. Þaö var ýmislegt sem fjölskyldan þurfti aö ræöa og þá var notalegt aö gera þaö yfir góöri gæsasteik. Friörik var sammála honum, en sagöi að hann yröi aö skaffa gæsina, vegna þess aö viö gætum ekki lagt til annaö en kartöflurn- ar. Kvöldiö áöur höföum viö nefnilega rættfjármál heimilisins og það voru siöur en svo upplifg- andi umræöur. Óli frændi haföi ekki reiknaö meö neinum matar- kaupum, en sagöi samt, aö hann skyldi gera þaö sem hann gæti. Viku siöar hringdi hann aftur. Máliö var leyst, þaö var aö segja gæsin var til reiöu. Aö visu var þaö ekki gæs, hann haföi ekki get- aö náö I gæs, en fékk önd i staö- inn, en þaö skipti nú ekki svo miklu máli. — Agætt, sagöi Friörik, — þaö veröur tilbreyting I þvi að boröa önd. Þeir ákváöu svo veizludaginn. Óli átti aö hringja til ættingjanna og öndina ætlaði hann svo aö senda til min. Þaö geröi hann líka. Það kom I ljós, aö hún var hraðfryst, en ann- ars leit hún ljómandi vel út. Þá var aö kynna sér, hvernig átti aö matreiöa þennan fugl. Ég greip gömlu matreiöslubókina, en þar sem ég haföi erft hana eftir ömmu mina, stóö þar ekkert um hraöfrystan mat. Ég tók þaö ekki nærri mér, þar sem hún var farin aö þiöna. Ég geröi allt sem sagt var I matreiöslubókinni og nokkru siðar var skepnan tilbúin til aö fara i ofninn. Þetta var á laugardagskvöldi og gestirnir áttu aö koma i há- degisverö á sunnudag. Ég tyllti mér inn I stofu og leit i blaö. Eftir þvi, sem sagt var I bók- inni, átti öndin aö vera i ofninum I tvo tima og ég þurfti ekki aö gera annaö en aö ausa yfir hana viö og viö. Þaö geröi ég lika samvizku- samlega, enda var ekkert út á út- lit fuglsins aö setja. En þegar ég tók hana út, eftir tvo tlma, var þetta ekki annað en brunarúst, sem flaut.i skúffunni I fleiri lltr- um af fitu: þaö fannst mér að minnsta kosti. Eldhúsiö var fullt af reyk og gufu. Friðrik kom æö- andi, þegar ég rak upp skaöræöis- óp. Þegar hann haföi litiö á sorg- leg afdrif andarinnar, skildi hann hvað aö mér var og sótti sem skjótast einhverja lögg I vinskáp- inn, til aö róa mig. Þaö hjálpaöi i bili, en ástand mitt fór i sama horf, þegar ég sneri mér viö og leit á rústirnar. Ég hugsaöi til Óla frænda, Haralds frænda, Mabel frænku, Esther frænku, Halldis- ar, Hugos og þeirra allra. Þessi brennda beinagrind myndi ekki seöja þau, ekki einu sinni eitt þeirra. — Sósan, sagöi Friörik, — það er sósan, sem öllu ræður. Þaö er hægt aö bjarga miklu, ef sósan er góö. Viö höföum, aö visu, nóg af feiti, en til vara reyndum viö aö lesa okkur til I bókinni. Fyrsta til- raunin for i vaskinn. Þaö var sama hvernig viö hræröum i þessu, fitan flaut alltaf ofan á og svo brann allt viö pottbotninn. Næsta tilraun fór á sömu leið. Ég beit á jaxlinn og reyndi aö nýju, en allt kom fyrir ekki, Hveitiö lá eins og hörö skorpa, brennd við botninn og feitin ofan á. — Okkur hlýtur að hafa sézt yf- ir eitthvað, viö skulum reyna aö lesa betur 1 bókinni, sagöi Friðrik. — En hvaö getur þaö ver- iö? Hann var oröinn fjólublár I framan. Að lokum gáfumst viö al- veg upp. Viö áttum heldur varla annarra kosta völ, vegna þess aö allir pottarnir voru orönir kol- brenndir I botninn. — yiö skulum bara fara að hátta, sagöi Friörik. — Viö reyn- um aftur I fyrramáliö, okkur hlýt- ur aö detta eitthvaö i hug I nótt. Ég haföi ekki mikla trú á þvi, en var fegin aö komast út úr eld- húsinu, sem var bókstaflega á hvolfi, eftir sósugeröina. Þegar ég vaknaði um morgun- inn, var ég léttari i skapi og von- aöi aö eitthvert kraftaverk hefði skeö um nóttina. En þaö var nú siöur en svo. Eldhúsiö var meö sömu ummerkjum. öndin var ennþá aumlegri, ef nokkuö var. 14 VIKAN 22. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.