Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 41

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 41
ekki svona gamla konu i far.gelsi. Ég held að slikt geti ekki skeð i Englandi. Eitt andartak langaði hann mest til aö myrða kerlinguna. En það yrði ekki til að hjálpa honum. Hann varð að finna einhver ráð, til að fá hana til að punga út með peninga. Hræða hana svo eftir- minnilega, að hún þyrði ekki annað. Hún stóð þarna, þráðbein eins og kústskaft og þrýsti kettin- um upp að innföllnum barmi sin- um og þá datt honum snjallt ráð i hug. Hann sagði vingjarnlega: — Þér þykir vænt um þennan brönd- ótta kött, er það? Þú vilt liklega ekki að hann verði fyrir slysi.. Hún andaði djúpt og skrykjótt. Óttinn skein úr augum hennar og hún þrýsti kettinum enn fastar að sér. — Það er kannski liklegt, að þú' hafir á réttu að standa. Þeir taka ef til vill tillit til þess, að systir þin er svo gömul og hrum. Það getur jafnvel verið, að hún sleppi alveg. Þú getur bara farið til lögregl- unnar. En ég vil ráðleggja þér að passa vel kattarskrattann. Það getur vel verið, að einhver nái i hann á dimmu kvöldi. Það er hægt að fá töluverða peninga fyrir svona feitan og vel hirtan kött, þeir borga vel fyrir ketti á rannsóknastofunum. Það er hitt og þetta, sem hægt er að gerg við svona þrifalega ketti.... Þá fór hún að gráta og hann sneri sér frá henni og lagði af stað niður eftir götunni. Hann vissi ekki hvað kom honum til þess, vissi aðeins, að hann varð að koma sér i burtu. Hún kallaði á eftir honum, með skjálfandi rödd: — Ég á hring, sem ég erfði eftir móður mína. Ég gæti selt hann. Ég vil gera allt sem á mínu valdi stendur, bara ef Tibby verður ekki fyrir neinum óhöpp- um. Ég skal reyna að ná i meiri peninga á einhvern hátt.... Hann leit um öxl og tautaði: — Ég vona að ég geti treyst þvi, þá... Hann var kominn að hinni hliöinni á tóftunum, hallaði sér þar upp að vegg og það lá við að hann kastaði upp. Honum leið illa. Honum hafði alltaf þótt gaman af þvi að hræða fólk, hafði jafnvel gert það frekar sér til skemmtunar, heldur en beinlinis fyrir peningana. En það var eitt- hvað við þessa gömlu konu, sem stóð þarna og kjökraði hljóð- lega....það er eitthvað öðruvisi. Nokkrum minutum siðar heyrði h’ann létt fótatak, sem nálgaðist óðum. Hannn gægðist varlega fyrir hornið. Það var barn, sem kom i áttina til hans, litil hnyðra i gallabuxum og vindjakka. Barnið hoppaði og stökk áfram og kom svo nálægt honum, að hann hefði getað snert það. Svo hélt telpan áfram niður að aðalgötunni og hann gat virt hana vel fyrir sér i birtunni frá ljósaskiltinu yfir sjoppudyrunum. Hann sá að hún hélt á einhverju i hendinni og þegar hann gætti betur að, sá hann að það var pundsseðill. Sid tók undir sig stökk, hann gat ábyggilega hrifs- að af henni seðilinn, áður en hún yrði vör við hann. Þótt krakka- kjánanum dytti i hug að hlaupa á eftir honum, þá var hann nú far- inn að þekkja hverja gjótu i þessu húsabraki öllu saman. En eitthvað var það sem fór úr- skeiðis. Það brakaði I mölinni undan fótum hans og barnið sneri sér við. Sid rétti út höndina eftir peningunum en barnið hörfaði undan. Nú sa hann að þetta var ljóshærð telpa, óttafull á svipinn. Hann hikaði andartak. Honumvar ljóst, að skynsamlegast var að snúa sér við og hlaupa. En peningarnir voru svo nálægt. Og þetta var bara smástelpa. Hann gat náð i seðilinn áður en hann hljóp. En meðan hann hikaði kom hún alveg að honum. Hún sveiflaði handleggnum og hitti beint i and- litið á honum með litla hnefanum. — Snertu mig ekki! öskraði hún. — Andstyggilegi þjófur! Ég skal segja lögreglunni.... Og skyndilega greip hann ofsa- Vogar- merkift 24. sept. — 22. okt Þú hefur of litið sinnt þinum persónulegu einkamálum að und- anförnu, enda hefuröu haft i mörgu að snú- ast. Nú kemstu hins vegar ekki hjá þvi aft sinna þeim. Þér kemur á óvart, aft ýmislegt hefur gerzt, sem þú vissir ekki um. Dreka- merkift 24. okt. — 22. nóv Stjörnurnar eru þér hagstæftar um þessar mundir, svo að þér ætti aft vera óhætt aft skemmta þér svolitift og reyna aö njóta lifs- ins. Þú skalt byrja strax aö undirbúa ferftalag i sumar, sem öll líkindi eru til aft heppnist mjög vel. Bogmanns- merkjft 22. nóv. — 21 clev Nú fara i hönd góðir dagar. Timabil óvissu og erfiðleika ætti að vera úr sögunni. öll aðstaða þin hefur farift batnandi að undan- förnu og ef þú heldur rétt á spilunum muntu hagnast verulega pen- ingalega séft. En gleymdu ekki að lofa öftrum aft njóta vel- gengninnar meft þér Nýjung fyrir alla fjölskylduna ... fljótt og auðvelt Remington hárbursti og þurrka í senn, sem greið- ir, leggur og þurrkar hárið á örskammri stund. Öll fjölskyldan nýtur þess, ef slíkt tæki er til á heim- ilinu. Remington Family Styler HW 16 fæst með bursta og tveimur greiðum, sem nota má til skiptis. Árs ábyrgð. Remington Hot Camb HW 18 fæst í svörtum lit og hentugum ferða-^ umbúðum. Bursti og tvær greiður. Árs ábyrgð. oorfks1 SPERRY>4=REAAINGTON Laugavegi 178 simi 38000 — merki sem tryggir gæðin. Geitar- merkift 22. des. — 21). jan Aætlanir þinar og hug- myndir falla ekki vel i geft þinna nánustu. Þó skaltu ekki gefa þær alveg upp á bátinn, heldur biða betra fær- is og hrinda þeim i framkvæmd jafn- skjótt og þú þarft ekki aft fórna of miklu fyrir þær. 21. jan. — 19. fehr Övæntir atburftir ger- ast i þessari viku og munu þeir raska öll- um fyrirætlunun. Þú ættir aft hafa nánara samband vift fjöl- skyldu þina og.reyna eftir beztu getU' aft aft- stoða haná.' 20. febr. — 20. m a r / Vikan verftur heldur grá og hversdagsleg i fyrstu, en lagast þegar á liöur. Þú ert þreytt- ur eftir eril og áhyggj- ur vetrarins og ættir að reyna að hvila þig. Stjörnuspá 22. IBL. VIKAM 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.