Vikan


Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 40

Vikan - 30.05.1974, Blaðsíða 40
Hárið er skart konunnar, sé það vel hirt. Hjá okkur fáið þið: Permanent, hárskol og háralit frá Schwarskopf. Beztu fáanleg efni. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó, Laugavegi 18, simi 24616. þér sýnist. Það skiptir þig kannski ekki heldur neinu, þótt móöir þin yrði fyrir einhverjum óþægindum. Hún gæti kannski orðiö fyrir slysi, fengiö sýruskvettu i andlitið, eða rekist óvart á rakvélarblað. Tom stökk fram og sló til hans meö hægri hnefa. Sid gat komið sér undan högginu, greip trjábút- inn meö báðum höndum og sveifl- aöi honum eins hratt og hann hafði afl til. Hann heyröi að Tommy stundi og svo heyrðí hann aö hann kastaði upp, áöur en hann féll til jarðar. Hann lyftí trjábútnum aftur, en litla hund- kvikindið urraði og beit f fótlegg hans. Sid fékk t.ár I augun af sárs- auka. Hann sparkaði i hundinn af öll- um mætti og gat loksins losað sig. Hann heyrði að hundurinn ýlfraöi af sársauka og hann sá að Tommy skreiddist i áttina til hundsins. Sid flýtti sér út úr húsa- tóftunum og hljóp I burtu, allt hvað af tók. Þegar honum var ljóst, að Tommy elti hann ekki, læddist hann inn i húsasund. Þar sat hann stundarkorn til að hugsa sitt ráö. Hann gat átt von á vandræðum eft- ír þennan árekstur við Tommy. Hann hafði liklega hlaupið á sig. Ef Tommy gæti ekki náð i pening- ana með heiðarlegu móti, gat veriö, aö hann stæli þeim frá ein- hverjum. Hann kunni ábyggilega litið til þeirra verka og yrði sjálf- sagt gripinn. Þá væri lögreglan strax komin i spilið og Tommy yröi að leysa frá skjóðunni. Hann stóð upp og horfði löngunaraugum niður eftir Rail- wáy Arms. Það var örugglega nóg af peningum á knæpunni, en þaö var of áhættusamt. Dyrnar aö númer 12 voru opnaðar og ungfrú Jenny kom út, með þykkt ullarsjal á herðunum. Hún kallaði: — Tibby! Komdu heim, kisi minn! Tibby, hvar ertu? Hún skokkaði niður eftir götunni og hann lét hana i friöi. Hún var búin að láta hann hafa húsaleiguna frá siöustu viku og það var þýðingarlaust að þjarma að henni fyrr en næsta föstudag. Nema hún ætti eitthvað, sem hún gæti selt.... Honum hafði ekki dottið þetta fyrr i hug, en þetta var ekki svo vitlaust. Þaö var ekki ósennilegt, að þessi gamla piparmey æUi ein- hverja gamla skartgripi, eðá ein- hverja gamla hluti, sem hægt væri að koma i verö, hugsaði hann og glotti. Það var að minnsta kosti sjálfsagt að reyna. Hann gekk hratt og hljóðlaust á eftir henni. Hann sá hana greini- lega i hálfrökkrinu frá götu- ljósunum. Hún var komin að rúst- um gamla skólans. Hún gekk nokkuð hratt og kallaði i sifellu á köttinn. Svo sá hann köttinn skjótast upp úr gjótu og nudda sér upp við fætur hennar. Hún beygði sig niður og tók köttinn upp, hélt honum i örmum sér og vafði sjal- inu vel utan um hann. Þegar hún sneri við, til að ganga heim á leiö, talaði Sid til hennar. hún hrökk við og leit hræðsiulega i kringum sig. Sid fylltist þeirri spennu, sem bæði gladdi hann og geröi hann skelkaðan. Hann sagði ismeygi- lega: — Mér var að detta svolitið i hug. Mig vantar peninga, meira en það sem þú lést mig hafa. Attu ekkert sem þú getur selt? Hring, brjóstnál eða hálsfésti? Hún stóð grafkyrr og þagði svo lengi, að hann hélt að hún hefði ekki heyrt til sin. Hann endurtók frekjulega: — Attu ekkert, sem þú getur selt? Ég þarf á meira peningum að halda og við vitum bæði hvað skeður, ef þú gerir ekki eins og ég segi. Þú vilt liklega elki að systir þin lendi i fangelsi? — Þú ert djöfull i mannsmynd! sagði hún. Rödd hennar var svo róleg og ákveöin, að það hvarflaði að honum, aö hann hefði gengið of langt. Hún hélt áfram: — Ég...ég er búin að hugsa mikið um þetta allt. Og nú er ég ákveðin i að fara til lögreglunnar. Ég ætla bara að segja þeim sannleikann, ég held nefnilega, að þeir setji Krahba- merkið Hrúts merkið 21. marz — 20. april Hugsaöu þig vel um, áöur en þú trúír öörum fyrir leyndustu hugs- unum þinum. Auövit- aö er jafnan nauösyn- legt aö vera hreinskil- inn, en þó eru til þau málefni, sem bezt et aö þegja um, oft má satt kyrrt liggja, segir máltækiö. Nauts- merkiö 21. april — 21. mai Vandamál hafa risiö upp aö undanförnu innan fjölskyldu þinn- ar, en þú skalt ekki hafa neinar áhyggjur af þeim. Þau leysast fyrr en hægt var aö láta sér detta i hug. Þess vegna skaltu bíöa átekta og gera ekkert. A eftir erfið- leikatimabilinu koma góöir dagar. Tvibura- merkiö 22. mai — 21. júni Olt er hyggilegt aö láta tilfinninguna ráða, en brjóta ekki heilann of mikiö. Sum mál eru þannig vaxin, að jafnvel þótt liggi I augum uppi, hvernig réttast sé aö bregðast viö þeim, þá skyldi maöur samt varast að gera þaö. 22. júni — 23. júll Þú átt mjög annrikt þessa daga, en nokkur bót i.máli er, aö þú berð mikið úr býtum og færð hrós fyrir góöa frammistöðu hjá þeim, sem þú metur mest. A einu sviöi ertu ekki nógu raunsær og ættir aö varast aö gefa Imyndunaraflinu of lausan taum. Ljóns merkiö 24. júli 24. ágúst Þetta veröur hagstæö vika fyrir þig á nær öllum sviöum, sér- staklega þó á vinnu- staönum. Þó ættirðu aö muna eftir ákveö- inni persónu, sem þú átt óbeint skuld aö gjalda. 1 fjármálunum veröa þér á svolitil mistök, en þú ættir aö gefa bætt fyrir þau. Meyjar merkið 24. ágúst — 23. sept. Þú ert vanur aö fara þinar eigin leiðir og skeyta ekki um ráö-' leggingar annarra. Nú kemur hins vegar til sögunnar mál, sem þú ættir að hugsa vel um. Þú neyöist til að taka meira tillit til annarra en þú hefur hingaö til gert. p 40 VIKAN 22.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.