Vikan


Vikan - 22.08.1974, Side 12

Vikan - 22.08.1974, Side 12
Smásaga eftir Jeffrey M. Wallmann. Frances Bartlett sat i sjón- varpsstólnum mannsins sins og hvildi hendurnar i kjöltu sér. Hún var ósköp venjuleg rúmlega þritug kona að sjá. Hún hafði fallegt kastaniubrúnt hár og hafði farið i morgunsloppinn utan yfir rauða náttkjólinn. Börnin voru farin i skólann og nú sat hún framan við sjónvarpið og horfið á fréttaútsendinguna. En einhvern veginn tókst henni ekki að festa hugann við fréttirnar. Hún var óróleg. Hún vildi vita_ hvað hafði komið fyrir Paul. t réttu lagi hefði maðurinn hennar átt að koma aftur frá Chicago klukkan tvö um nóttina. En hann var ekki enn kominn heim. Frances haföi vaknað allt i einu klukkan hálf fjögur og hafði bylt sér i rúminu i heila klukku- stund. Hún haföi verið gift Paul, sem var verzlunarerindreki, i tiu 12 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.