Vikan


Vikan - 22.08.1974, Side 17

Vikan - 22.08.1974, Side 17
c/iéu*y'^cJdáoM4j Hann haföi ekki gengiö nema nokkra metra, þegar hann heyröi ákafan hnerra aö baki sér. Hann sneri sér viö og sá Marie . halda vasaklútnum sfnum fyrir andlitinu og hnerra aftur. Hann hikaöi eitt andartak. SvoJ gekk hann til hennar. — Þú ofkælist. Komdu, kjáninn þinn, ég skal fylgja þér heim. — Nei, mótmælti hún. — Ég verö aö biöa eftir miöunum. — En þaö er brjálæöi, sagöi hann. — Þú getur lika horft á tón- leikana i sjónvarpinu. — Þeir veröa ekki I sjónvarp- inu. Hann horföi hissa á hana. — Hvaö áttu viö? Þeir eru I hverri viku i þessum drepleiöinlegu . sjónvarpsþáttum. — Nei, þeir eru ekki nógu fræg- ir, sagöi hún, — Og þeir eru Hka farnir aö reskjast og ég tel vist, aö atriöin þeirra þyki svolitiö gamaldags... — Ég botna hvorki upp né niöur I þessu, sagöi Jeff. — Hvern ertu eiginlega aö tala um? — The Merry Magicos. Þeir eiga aö koma fram I hléinu og sýna töfrabrögð, hugsanalestur og þess háttar og ég... — Þú ætlar þó ekki aö segja mér, greip Jeff fram I fyrir henni, aö þú ætlir aö standa hérna alla nóttina til þess aö fá miöa til þess aö sjá þessi loddarabrögö i hlé- inu? Hún hristi höfuðið. — Ég ætla ekki á tónleikana. Ég ætlaði aö útskýra þaö fyrir þér i simann, en ég gat ekki gert þaö af þvi aö mamma kom niður stigann og ég vildi ekki, aö hún vissi hvaö ég ætlaöi aö gera i kvöld. — Þaö skil ég vel. — Ég hef minn eiginn lykil og ég er vön að koma seint heim á föstudagskvöldum, svo aö þau taka ekkert eftir þvi, þó aö ég sé úti alla nóttina. Þau eiga silfur- brúökaup á morgun og ég ætlaöi aö gefa þeim miöa á þessa tón- leika i brúökaupsafmælisgjöf. Þau eru alltaf aö tala um hvaö þau hafi skemmt sér vel viö aö, horfa á The Merry Magicos, þeg- ar þeir skemmtu á hótelinu, sem þau dvöldust á i brúðkaupsferð- inni. Ég ætlaöi aö koma þeim á ó- vart. Andlit Jeffs varö allt eitt bros. Hann lagði handleggina utan um Marie og dró hana til sin. Og hann kyssti hana án þess aö skeyta um unglingana, sem gláptu á þau. — Og nú skaltu fara heim, sagöi hann. — Ég skal biöa fyrir þig. — En, Jeff... — Engin mótmæli, takk, sagöi hann ákveöinn. — Heldurðu, aö ég láti stúlkuna, sem ég er skotinn i, standa úti I rigningunni alla nótt- ina. Hann heyröi hana gripa andann á lofti. — Stúlkuna, sem þú ert skotinn i, endurtók hún vantrúuð. — Já, sagöi hann brosandi. — Ég er.búinn að vera skotinn i þér lengi án þess aö vita þaö. En nú veit ég þaö. * 34. TBL. VIKAN 17

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.