Vikan - 27.11.1975, Page 4
FINAR JOLAPIPARKOKUR
MÖNDLUKÖKUR
1 1/2 dl. rjómi eða rjómabland
1 1 / 2 dl. síróp
1 1/2 dl. strásykur eða 1 3/4 dI.
púðursykur
125 gr. bráðið smjör eða smjörltki
(1 1/2 dl.)
2 tsk. engifer
3 tsk. negull
1 msk. kanill
3 tsk. kardemommur
1 msk. matarsódi
Það er svo ofsa gam
an að. búa til kalla
og kellingar og grísi
og allt mögulegt.
10 dl. hveiti.
Blandið öllu saman nema notið
aðeins 9 dl. af hveitinu. Hrærið
vel og vandlega. Látið bíða á köld-
um stað yfir nótt í plasti eða ál-
pappír. Hnoðið deigið síðan upp
með desilítranum, scm geymdur var
af hveitinu, fletjið út og mótið á
ýmsa vegu. Bakið á smurðri plötu
við 225° í u.þ.b. 4 mínútur. (120-
125 stk.)
100 gr. möndlur ( = 2 dI.)
nokkrir möndludropar
200 gr. smjör eða smjörlíki (lint)
1 1/2 dl. sykur
1 egg
5 dl. hveiti
ca. 25 gr. mjúkt smjör eða smjör-
líki í formin. Flysjið og malið
möndlurnar. Hrærið smjörið Ijóst
mcð sykrinum, blandið eggi og
möndlum saman við. síðan hveiti
og möndludropum. Látið bíða yfir
nótt 1 plasti eða álpappír. Formin
má gjarnan smyrja í tíma og láta
þau bíða á köldum stað. Þekið
formin að innan með deiginu og
bakið við 175° í ca. 10 mínútur.
Látið kólna aðeins, en þó ekki alveg,
áður en kökurnar eru teknar úr
formunum. (40-45 stk.)
„Veistu hvaö Ljóminn
er Ijómandi góöur”
LJOMA
viiumiii smjörliki
4 VIKAN 48. TBL.