Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 4

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 4
FINAR JOLAPIPARKOKUR MÖNDLUKÖKUR 1 1/2 dl. rjómi eða rjómabland 1 1 / 2 dl. síróp 1 1/2 dl. strásykur eða 1 3/4 dI. púðursykur 125 gr. bráðið smjör eða smjörltki (1 1/2 dl.) 2 tsk. engifer 3 tsk. negull 1 msk. kanill 3 tsk. kardemommur 1 msk. matarsódi Það er svo ofsa gam an að. búa til kalla og kellingar og grísi og allt mögulegt. 10 dl. hveiti. Blandið öllu saman nema notið aðeins 9 dl. af hveitinu. Hrærið vel og vandlega. Látið bíða á köld- um stað yfir nótt í plasti eða ál- pappír. Hnoðið deigið síðan upp með desilítranum, scm geymdur var af hveitinu, fletjið út og mótið á ýmsa vegu. Bakið á smurðri plötu við 225° í u.þ.b. 4 mínútur. (120- 125 stk.) 100 gr. möndlur ( = 2 dI.) nokkrir möndludropar 200 gr. smjör eða smjörlíki (lint) 1 1/2 dl. sykur 1 egg 5 dl. hveiti ca. 25 gr. mjúkt smjör eða smjör- líki í formin. Flysjið og malið möndlurnar. Hrærið smjörið Ijóst mcð sykrinum, blandið eggi og möndlum saman við. síðan hveiti og möndludropum. Látið bíða yfir nótt 1 plasti eða álpappír. Formin má gjarnan smyrja í tíma og láta þau bíða á köldum stað. Þekið formin að innan með deiginu og bakið við 175° í ca. 10 mínútur. Látið kólna aðeins, en þó ekki alveg, áður en kökurnar eru teknar úr formunum. (40-45 stk.) „Veistu hvaö Ljóminn er Ijómandi góöur” LJOMA viiumiii smjörliki 4 VIKAN 48. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.