Vikan

Tölublað

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 61

Vikan - 27.11.1975, Blaðsíða 61
Allir þeir, sem sáu kvikmyndina A Touch of Class í Hafnarbíó fyrir nokkrum mánuðum, minnast áreið- anlega Georges Sega), en hann fór einmitt með annað aðalhlutverkið þar. Á móti honum lék Glenda Jackson, svo kvikmyndahússgestum var ekki I kot vísað, meðan A Touch of Class, eða Vottur af glsesi- brag eins og myndin var kölluð I íslenskri þýðingu, varsýnd. George Segal lék ótrúan eigin- mann í þessari mynd, en I raun- veruleikanum hefur hann verið ham- ingjusamlega kvæntur Marian konu sinni t ein fimmtán ár, og ekkert bendir til annars en hjónabandið endist í fimmtán ár til viðbótar að minnsta kosti. Gorge var nýlega spurður að því, hvað honum fyndist um framhjá- hald. Hann færðist undan þvt að svara í fyrstu og sagðist aðeins veta leikari. ,,Leikari leikur sitt hlutverk, segir setningarnar, sem honum eru lagðar í munn, en það er ekki í hans verkahring að leggja siðferðilegt mat á hlutverk stn.” George var ekki látinn komast af með þetta svar, heldur spurður að þvt, hvort hann teldi hjónaband geta staðist þó að annar aðilinn væri ótrúr. ,,Áreiðanlega”,' svaraði hann. ,,Það er alltaf hægt að bjarga hverju sem er, en báðir aðilar verða þá að vilja bjarga því. Til þess þarf kjark. Auðvitað þarf líka kjark til þess að slíta hjónabandi, en hitt krefst enn meiri kjarks. Hjónaband getur staðist allt mögulegt, ef bæði hjónin neita að gefast upp fyrir erfið- leikunum.” En hvernig ætli heimilislífið hjá þeim George og Marian sé? ,,Hér áður var ég alltaf spenntur og æstur í skapi, þegar ég var heima. Ég gat ekki slakað á heima og haft ekkert sérstakt fyrir stafni. Mér fannst ég alltaf þurfa að fara út að gera eitthvað. Nú hefur mér lærst að hvtla mig heima, og stðan hefur mér vegnað miklu betur í kvikmynd- unum. Á kvöldin, þegar við hjónin komum heim, förum við bæði inn í svefnherbergið og syngjum. Börnin (þau eiga tvö börn, Elizabeth tólf ára og Polly níu ára) renna á hljóðið, og svo syngjum við öll saman stund- arkorn. Á eftir ltður okkur öllum vel, við erum laus við eril dagsins og getum notið kvöldsins sameigin- lega. Kannski þykir öðrum sem við látum eins og vitleysingar, en þetta hefur góð áhrif á okkur öllI! 48. TBL. VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.