Vikan

Eksemplar

Vikan - 04.12.1975, Side 7

Vikan - 04.12.1975, Side 7
FJÓRAR EINFALDAR SKREYTINGAR 1. Falleg dyraskreyting hnýtt úr gervigreni og rauðum borðum. Skreytt með gylltum laufum. 2. Þessi stjörnuórói er búinn til úr basti. Hver stjarna er gerð úr tveimur jafnstórum þríhyrningum. 3. Skrautlegir englar úr mislitum pappír. Hver engill er búinn til eins og kramarhús. Vængirnir klipptir út sér, svo og höfuð og höfuðbúnaður og límt á kramarhúsið. 4. Fallegur aðventukrans skreyttur með smákökum. SAUMAÐIR ENGLAR Þetta verkefni er kannski einkum við hæfi eldri barnanna. Englarnir eru saumaðir úr alls konar garnafgöngum með ýmsum tegundum spora, þó aðallega lykkjuspori. Gaman væri fyrir ykkur að teikna eigið jólamunstur og spreyta ykkur á að sauma það. Við Óðinstorg, sími 10322 Hafnarfirði sími 50022. Styrkjum íslenskan iðnað — kaupum Heimiliseldavélar 5 gerðir 6 litir. Gerð IH-7224 LITIR: Titan-hvít Avocado-græn Antik-gul Kopper-brún Poppy-rauð Marin-blá Með eða án klukku. Með eða án hitahólfi. Sendum gegn póstkröfu. Greiösluskilmálar. Gerð IH-6624 Gerð E-6644 með klukku. 49. TBL. VIKAN 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.