Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 04.12.1975, Qupperneq 15

Vikan - 04.12.1975, Qupperneq 15
Langspilið það arna er með slitna strengi og brotinn kassa, en Hulda geymir það sem dýrgrip, þvt þetta er einmitt langspilið, sem afi henn- ar lék a og sagt er fra i greininni. Afi hennar var Stefin Stefinsson frá Heiði í Gönguskörðum, og hann lék i langspil hvern einasta dag. scm ég var tíður gestur hjá góðvin- um mínum. En út yfír tók þó á aðfangadag- inn, daginn sem aldrei xtlaði að líða því þá var tilhlökkunin orðin svo mikil. Mér fannst loftið bæði úti og inni vera þrungið þeim unaði, er ég aldrei gleymi. Það var engu líkara en ég heyrði þytinn af ósýnilegu hljóðu vængjataki hinnar helgu há- tíðar, eins og próf. Haraldur Níelsson kemst svo fagurlega að orði. Aldrei vorum við krakkarnir eins árrisulir eins og þennan yndislega morgun, tilhlökkunin reif okkur upp úr skammdegismókinu, og okkur þótti dagurinn óvenju langur að líða fram að miðaftni, en þá byrjaði hátíðin. Mér fannst útiverkin ganga seint hjá piltunum þennan dag, en i búri og eldhúsi var hamast við matar- gerð. Stúlkurnar voru fremur létt- stígarog glaðarí bragði allan daginn. Lagt var á borð í stóru píltaborð- stofunni. Á jólunum áttu allir að sitja við sama borð, meira að segja kom gamla fólkið niður, ömmur mínar og afí, aðra daga var þvi færður upp matur, og borðaði hver I sínu rúmi. Loks komu piltarnir frá úti- verkunum, þjónusturnar höfðu Iagt sparifötin á rúmin þeirra og sjálf- sagt einhverja nýja flík, skyrtu, sokka eða nýgerða skó með rósaleppum, sem lokið var fyrir jólin, allt var gcrt til að flýta fyrir, svo jólin gætu byrjað. — Nú var heimafólk allt komið í sparifötin sín og hin langþráða stund upprunnin, þegar gengið var um húsið og kveikt ljós í hverju skoti. Síðast var kveikt á kertunum I borð- stofunni og fólkið settist við jóla- borðið. Jólin voru að ganga í garð — það var stór stund. — Á aðfanga- dagskvöld var borðaður þykkur hrís- grjónagrautur með rúsínum og rjóma út á. Þá var ekki siður að hafa möndlu í grautnum. Svo var borin fram kindasteik. Algengt var á Möðruvöllum að setja á að haustinu -eina eða tvxr veturgamlar kindur, sem áttu að vera til jólanna. Áður en tekið var til matar síns var lesinn húslestur og sungnir sálmar, afi spil- aði á langspilið. Síðar um kvöldið var drukkið kaffi með allskonar jóla- brauði. Við kaffiborðið las pabbi kvæðið hans sr. Matthíasar: ,,FulIvel man ég fimmtíu ára sól”. Aldrei var grenitré hjá okkur á Möðruvöll- um, en við áttum lítið spýtutré, sem kveikt var á i gestastofunni. Litla spýtutréð var aldrei neitt vin- Veitingabúö Cafeteria Suðurlandsbraut2 Sími 82200 49. TBL. VIKAN 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.