Vikan

Issue

Vikan - 04.12.1975, Page 16

Vikan - 04.12.1975, Page 16
Hlutir sem þessir finnast ekki á hverju heimili nú til dags. Rokk- inn kannast nú allir við, þótt fœrri kunni að stíga hann. En fyrir framan hann má sjá hlut, sem nefnist snældustóll. Langspilinu eru gerð skil í öðrum myndatexta. en það hallast upp að merkilegri rúmfjöl, sem Hulda geymir sem fjársjóð, enda var það ekki ómerk- ari maður en skáldið Bólu-Hjálm- ar, sem skar hana út. Slíkar rúm- fjalir voru einmitt notaðar undir kökurnar við laufaskurðinn í gamla daga, eins og Hulda segir frá igreininni. sælt, okkur fannst eitthvað bogið við það. Jólatrén, sem við sáum í jóla- rósunum, er Valtýr bróðir minn fékk frá nafna slnum I Kaupmannahöfn, dr. Valtý Guðmundssyni, voru allt öðru vísi. Og svo var okkur sagt frá fallegu grenitrjánum, sem heldra fólkið á Akureyri hafði á jólunum, það voru sannkölluð jólatré, græn og ilmandi. Spýtutréð var bara svipur hjá sjón. Ef við spurðum pabba, því hann fengi ekki jólatré I kaupstaðnum, svaraði hann þvl til, að á íslandi spryttu ekki grenitré, og því hefði ekki verið siður að hafa jólatré I sveitum landsins, þetta væri útlendur siður. Ef hlíðin fyrir ofan bæinn væri skógi vaxin, þá væri öðru máli að gegna, þá mundi hann sækja þangað tré handa okkur. En hann lifði það ekki blessaður, að sjá greniskóg vaxa á íslandi. Nú er svo komið, að Islensk börn geta glatt sig við Isl- ensk grenitré. Er það gleðiefni. Nú þykir ómissandi að hafa jólatré, en ég sakna þess ekki þó jólatréð vanti, en ég sakna annars og það er hugarfar fólksins, sem mér finnst orðið svo breytt. Ég sakna friðarins og hinnar helgu birtu er skein úr hverju auga. Fólkið var þakklátt fyrir gjafir guðs og fyrir að sitja með góðum vinum við allsnægtir á helgu kvöldi. Sjálf- sagt hefur einhver hugsað til þess, þegar úr litlu var að moða á æsku- dögum. Ekki var siður heima að gefa jóla- gjafir, það var útlendur siður, sagði pabbi og óþarfi að taka hann upp En eins og fyrr getur fengu allir nýja fllk, svo þeir klæddu ekki köttinn. og svo kerti og jafnvel spil. Faðir minn var mjög fylgjandi því að halda við gömlum og góðum íslenskum sið- um, t.d. voru gefnar sumargjafir á sumardaginn fyrsta, og sá dagur var mikill uppáhaldsdagur I æsku um jólasveina og meyjar, pabbi ias m;nni____ kvæði, og fólkið söng og spjallaði Valtýr bróðir minn var eina mann- saman sér til skemmtunar. Ekki eskjan á bænum, sem fékk jólagjöf. matti vaka lengi frameftir, því Hann fékk jólarósir frá nafna slnum messudagur var að morgni. Mála- eins og ég gat um, og alltaf var verkum varð að sinna tímanlega, svo eitthvað fleira I bögglinum hans, fólkið kæmist I kirkju. Þegar leið að falleg myndabók, pennastöng, papp- hádegi á jóladag fór að sjást til írshnífur, húfa eða klútur. Ég man mannaferða, flestir komu gangandi einu sinni eftir þvl að mér var gefin nema prófastsfólkið og nokkrir, sem jólagjöf. Það var á síðustu jólunum lengst áttu að. Brátt fylltist bærinn sem Ólafur minn Davlðsson lifði, af messufólki, margir þurftu að skafa þá gaf hann mér litla einkunna- af sór snjóinn, sktpta um föt og laga bók úr silfri, voru I henni tvö blöð, sig til fyrir messuna. voru nöfnin okkar letruð I bókina og Grímur hringjari hringdi klukk- svo vitnisburðurinn, og svo fékk ég unum, eins og til stóð, aldrei vand- fyrir hans milligöngu bókina sem aði hann sig betur en á hátlðum. ég lauk við að lesa fyrir jólin, en Kirkjan var ljósum prýdd, logandi það var Pétur og Bergljót eftir kerti I hverjum glugga. Fólkið gekk Kristófer Janson, þýdd eftir Jón Ólafsson. Bókin var að vísu öll kom- Möðruvelltr í Hörgárdal um alda- in I blöð, því hún var mikið lesin, mótin síðustu. Lengst til vinstrt en það gerði ekkert til. Mér þótti erskólahúsið, sem brann árið 1902. ákaflega vænt um þessa bók, þó hún Fyrir miðju er íbúðarhúsið, sem væri slitin, og skelfing saknaði ég Stefán Jóbann Stefánsson faðir hennar, þegar hún mörgum árum Huldu byggði. í kjallaranum er seinna hvarf úr bókaskápnum mín- piltaborðstofan, sem Hulda minn- um, og ég hef ekki séð hana síðan. jsl ^ f greininni. Gamli bærinn Aldrei var skemmt sér við spil eða s^sS gfcfcj þar sem þann er j hvarfi leiki á aðfangadagskvöld. Dregið var við tbúðarhúsið. I kirkju og messan byrjaði. Hvílík fegurð. Öll messugerðin hreif mig, þó aðallega Ijósin og söngurinn, svo I ég gleymdi kuldanum, en kalt var þá I Möðruvallakirkju, svo strokan stóð út úr hverjum manni. Eftir messu þáðu allir góðgerðir, svo I mörg horn var að llta fyrir mömmu og stúlkurnar. Þegar bregða tók birtu, var auð- j fundið, að eitthvað meira væri I aðsigi. Unga fólkið hópaði sig og stakk saman nefjum flissaði og hló, en eldra fólkið fór að tínast af stað ! heim á leið. Brátt sáust ljós I I leikhúsinu, en leikhúsið svokallaða ! var íþróttahús skólans, stóð það suð- vestan við íbúðarhúsið og sneri stafni fram á hlaðið. Var oft gripið til þess, ef slegið var upp balli, eða æfð smá leikrit í sveitinni. Hluti af því stendur ennþá, eftir því sem ég best veit. Brátt heyrðist I harmonikk- unni, ballið var byrjað. Unga fólkið I bænum fór að ókyrrast, draumur þess var að rætast. Dansað var af miklu fjöri fram eftir nóttu. Þeir, sem ekki fóru að dansa, gripu I spil. Annar dagur jóla var með svipuðu sniði, þá var messað I Glæsibæ. Lesinn var lestur, afi spilaði á lang- spilið mest allan daginn, fólk fór I sparifötin. Kveikt voru ljós I hverju horni, um kvöldið var spilað púkk, hjónasæng, alkort o.fl. Fjörugast var I púkkinu, I það sóttu ungling- arnir. Mér fundust jóladagarnir líða allt of fljótt, en svo var hlakkað til nýársins. Milli jóla og nýárs var margt gert sér til gamans. Skroppið var milli bæja, og oft bar gesti að garði, sem gaman var að fá. Fólkið hélt sig ekki eins að vinnu og dagana fyrir jólin. Blöð og bækur höfðu komið með jólapóstinum, og höfðu menn gaman af að lita á nýjustu fréttir, sem nú þættu gamlar. Tekið var I spil. En einna minnisstæðastur er mér friður- inn, sem rlkti á heimilinu yfir hátlð- ina. Menn voru glaðari I bragði, hátíðin hafði mildað skapið og e.t.v. vakið nýjar vonir. Á gamlárskvöld var fylgt sömu reglum og á aðfangadagskvöld, en kl. 12 var kirkjuklukkunum hringt. Ef kyrrt var veður barst hljómurinn um sveitina, allir fóru út á hlað. Það var hátíðleg stund. Hljóðar bænir og þakkir fylltu hugann, þegar nýju ári var fagnað. Þegar inn var komið, var borin fram rjúkandi púnskolla (ann- ars var aldrei vín haft um hönd) og skálað fyrir komandi ári og þakkað fyrir það liðna. Glatt var á hjalla fram eftir kvöldi, en ekki mátti vaka of lengi, því messudagur var á ný- ársdag og ýmsum skyldum að sinna. Hversdagsleikinn var nú aftur á næstu grösum, en minning jólanna lýsti upp I hugum fólksins fram eftir vetri. Það voru hvorki gjafir né óhóf I mat og drykk, sem einkenndu bernskujólin mín heldur auðmjúkt, jákvætt hugarfar fólksins, sem þakk- aði guðs gjafir.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.