Vikan

Eksemplar

Vikan - 04.12.1975, Side 19

Vikan - 04.12.1975, Side 19
;tan... smethafa___og vinna! >'4 * Það er ekki gott að ganga eins og aðrir menn. Hann verður að halda höndunum dálítið út frá síðunum,\ svo vöðvarnir komist fyrir. Það getur verið dálítið erfitt að beygja hnén svona mikið, sérstaklega þegar maður þarf að halda á öllum þessum árans lóðum. hámarksþyngd 5 4 kg. Síðan er dvergvigt með hámark 56 kg. Þá er fjaðurvigt með 60 kg. hámark. Síðan léttvigt með 67,5 svo milli- vigt með 75, þá léttþungavigt með 82,5, svo milliþungavigt með 90kg., svo þungavigt með 110 kg., og síðast yfirþungavigt með 110 kg. og þar yfir. — Þessir þyngdarflokkar, er þyngdin miðuð við hámarksþyngd þátttakenda, eða.... — Já, auðvitað. Miðað við mest- an þunga keppenda. — Nú, hvernig fór svo, þegar heim kom? — Þá fyrst sá ég, að þetta var ekki hægt. Okkur vantaði öll æfingatæki, svo ég ákvað að ráðast I að kaupa mér þau sjálfur, og það gerði ég. Keypti tæki allt að 174 kg. að þyngd, og þá kostuðu þau um 45 þúsund krónur. í dag kostar ein stöng til að setja lóðin á um 70 þúsund krónur. Af því er um helmingur tollar. — Nokkru síðar flutti ég svo aftur til Vest- mannaeyja, en var þar aðeins í um hálfan mánuð, því þá byrjuðu ósköp- in... — Hvað gekk á... ? — Nú, gosið maður. Það fór að gjósa, og ég varð að forða mér eins og fleiri. Til Reykjavíkur. En við Friðrik vorum búnir að ákveða að standa saman í æfingunum, og það gerðum við. — Eftir það sló ég hvert metið á fætur öðru, enda gat ég þá stundað æfingar reglulega. Við lyftinga- menn höfðum þá góða aðstöðu uppi 1 Brautarholti og æfðum þar af kappi. Seinna urðum við svo að fara þaðan, því við gátum ekki ráðið við Vaskar úr slípuðu ryðfríu stáli í eldhús og þvottahús FALLEGIR - VANDAÐIR - HENTUGIR Otrúlega hagstætt verðl! Allir vaskar framleiddir úr 0.9mm þykku rydfríu stcli af bestu tegund. Merki Ofnasmiðjunnar tryggir yóúr gaeúin HF. OFNASMIÐJAN HÁTEIGSVEGI 7 - REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 5091 - SÍMI 21220 49. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.