Vikan

Útgáva

Vikan - 04.12.1975, Síða 43

Vikan - 04.12.1975, Síða 43
 líllCB ti • T*r. Getur það verið? Babbl er fram úr hófi eyrna- langur, þegar hann vill það við - B)afa. Fyrir fl^okkru fréttum við, að tiJ stejSfð breytingar ^nnan hljómsveitarinnar Peli- can, og er það öðru sinni á þessu ári, sem þeir gaura’tq r hyggja á söngvaraskipti. Við bárum þetta undir viðkomandi l aðila, en þeir vörðust allra kfrétta. En Babbl hefur heyrt fvissan mann nefndan sem arf- taka Herberts, en við skulum l^sjá, hverju fram vindur, áður en við látum það uppskátt.. 'elicdn stlar :ki að skipta [aftur um söngvara | llljóiiisveitin Pelican hafðfl ^imluind vift Daghlaðið: ",,Smári Valgeirsson segir frá 1 J þvi i þættinum ,,Babbl” I Vik-f i unni að hugmyndir séu uppi hjá| 'okkur um að skipta um söngv-f t ara i annaö sinn á þessu ári ogl iláta þar með Herbert Guð- ^mundsson hætta fyrir einhvern^ annan, sem vill þó ekki^ fnefna en þy|£Í|gí>ka allt um. Við lýsun^pessa ,,frétt’H Kmára uppspuna frá rótum og i^ Tauninni ekki annað en ómerki^ Hegt kjaftæði. Skrif af þessu tad Éstjórnast af einhverjum annan J[egum hvötum sem ekki ej Rstæða til að fara nánar út i hél og nú. Við förum einfaldlega fram á aðfá vinnufrið eftir allaí : þær árásir sem á okkur hafal [verið gerðar siðan við tókumJ ákvörðun s\. vor um að gera al-j Fvarlegar tilraunir til að styrkjíj tónlistarlega heild hljón [ sveitarinnar. Einnig lýsum við tilhæfulausl [þá frétt „Babbls” Smára aðl rPelican hafi gert samning un einkaumboð við Amun;f‘ í Amundason, i þeim efnum fcallt opið. Sem dæmi' um markleysu Smára má geta þess að viðl ^yinnum um þessar mundir að grð tveggja laga hljómplötu — j eð Herbert Guðmundssyni,{ Ijusöngvara okkar — sen fmur á jólamarkaðinn. ðingarfvllst. Pelicaji j .• ■ t ■ l ■ • ■.. i L \ uS'Æ IjlEHBEHT: frjáls á ný. I>B- Knynd: Björgvin. HERBERT HÆTTUR í PELICAN Hljómsveitin Pelican er enn á ný orðin söngvaralaus, þvi að Herbert Guðmunds- ^on sagöi upp i gærdag. orð- langþreyttur á þeirri Jessu, sem hefur hvilt áj Ifonum allt frá þeim degi. *hann gekk i hljómsveitina ] mai i vor. ,,Við skildum i mesta bróð^ erni,” sagöi Herbert. er við ræddum við hann i gær- kvöldi. .,en ég var dálitið óánægður með^tíkoma ekki að nokkrum£^?um eftir sjálfan mig. stím ég vildi að við tækjum. Svo var ég i rauninni aldrei sérstaklega k ánægður i hljómsveitinni. og þegar ég var orðinn var við að nokkur pressa haföi I myndazt innan hljóm- sveitarinnar um að ég hætti. þá notaði ég tækifærið og sagöi upp." Ekki gat Herbert sagt neitt um það. hvað hann tæki sér fyrir hendur á næstunni. en bjóst þó við að hann myndi taka sér gott fri i nokkurn tima. ..Nú. ogsvo getur verið að ég fari i að taka upp plötu með lögum eftir sjálfan mig og einnig nokkrum dægur- lögum frá fyrri árum.‘* sagði ^hann. Hljómsveitin Pelican begar farin að leita eftir ny^ fum söngvara i stað Herberts.' Omar Öskarsson kvað einn ákveðinn mann vera i sigti. en hann hefði enn ekki gefið ákveðið svar um. hvort hann gengi i hljómsvcitina. ..En þau mál skyrast væntanlega Ldag eða a morgun.” sagði ^ að lokum. -AT— PELECANAR ÉTA OFANI SIG Við sögðum frá því hér á dögun- um, að hljómsveitin Pelican hyggð- ist scgja söngvara sfnum, Herbert Guðmundssyni, upp störfum. Ef þið skoðið úrklippurnar hér með, sjáið þið frétt Babbls númer 1, til vinstri að ofan. Við þessa frétt Babbls varð fjand- inn laus. Þeir pelicanar þutu fram á ritvöllinn og fordæmdu þessa frétt með öllu. Sögðu hana kjaft- æði og uppspuna frá rótum. Tóku mcira að segja svo djúpt f árinni að halda því fram, að þessi frétta- skrif hafi stjórnast af ,,annarlegum hvötum ”???? Auðvitað er manni ekki hlátur í huga yfir svona kveðjum í fjöl- miðlum, en sagan er ekki öll sögð. Aðeins fjórum dögum eftir að þetta mcrgjaða og harðskeytta bréf þeirra pelicana kom fyrir augu blaðalesenda birtist í sarna blaði (Dagblaðinu) rosafrctt á þriðju sfðu þar sem sagt er, að Hcrbcrt sé hættur mcð hljómsveitinni Polican! (Gráti þeir, sem gráta vilja, hinir geta skellihlcgið). Ef þetta er ekki að kóróna vit- lcysuna, hvernig er það þá hægt? Þeir pclicanar hafa hver um annan þvcran kcppst við að gefa út yfir- Ivsingar f fjölmiðlum og annars staðar þcss efnis, að upphafleg ráðning Herberts til hljðmsveitar- innar hafi einmitt verið það, sem vantaði til að fullkomna hljómsveit- ina. Herbert hefur einnig þrásinn- is sagt bæði undirrituðum og öðrum, að hann hafi aldrei kunnað eins vcl við sig f nokkurri hljóm- sveit eins og einmitt Pelican. Þegar Hcrbcrt svo hættir, koma þeir fram sitt í hvoru lagi og éta allt ofari f sig. Herbert segist aldrci hafa kunað við sig I Pclican, og afgang- urinn af Pclican scgist aldrei hafa kunnað við Herbert. Það cr nú það. Samt getur Babbl svona f lokin ekki stillt sig um að monta sig svolítið, það var nefnilega skclfing gaman að snúa á hina poppskrif- arana með þvf að koma fvrstur með þessa frétt. Þvf cins og lesendur vita. er prentun Vikunnar þannig háttað. að efnið er alltaf minnst tveggja vikna gamalt. ÆVINTYRA maðurinn Óskaleikfang athafnabarnsins með óteljandi aukahlutum og búningum HEILDSÖLUBIRGÐIR: INGVAR HELGASON Vonariandi v/Sogaveg. símar 84510 og 845T0 49. TBL. VIKAN 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.