Vikan

Issue

Vikan - 04.12.1975, Page 47

Vikan - 04.12.1975, Page 47
IFRIÐRIK 8T HLJÓÐI sem kunnugt er skreið sá heiðurs- maður í felur fyrir tuttugu árum og hefur síðan lítið látið frá sér og milljörðunum sínum heyra, þó að þeirra sjái víða stað. Barónessan danska lét þess semsé getið, að ein- mitt þær stundir, sem Irving þótt- ist hafa hlýtt^ Hughes segja frá, ævi sinni, hefði hún gist rekkju Irvings í Mexíkó. ,,Þar vorum við I fjóra daga,” sagði Nina van Pall- andt, ,,og fórum varla úr rúminu. ” Auðvitað varð þetta hneyksli, og Nina fékk byr undir báða vængi. Þegar Clifford Irving var dæmdur I tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir falsið, tók Nina aftur til við söng- inn. Eftir að Nina skildi við hollenskættaða manninn sinn, hann Friðrik, gleymdist hún fljótt en þau voru eitt vinsælasta söngpar heimsins á sjötta tug aldarinnar. En hneykslið sneri dæminu við. Nina, sem er þriggja barna móðir og komin vel yfir fertugt, fékk mörg kvikmyndatilboð, sem hún þáði, og hún varð vinsæll skemmti- kraftur I lúxushótelum og nætur- klúbbum. Og ameríska tímaritið Ncwsweek skrifaði lofsamlega um söng hennar. ,,Betra gat ekki hent þá, sem komnir eru yfir þrítugt,” stóð þar, og margir ku hafa tekið undir það eftir að hafa greitt stórfé fyrir að fá að hlýða á Ninu syngja á nýjan leik. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Smíðum staðlaða hringstiga við allra hæfi Vélsmiðja Guðjóns Ólafssonar Sími 3-12-80 BAÐMOTTUSETT Mjög fjölbreytt úrval af baðmottum, ásamt dreglum og teppum í baðherbergi. J. Þorláksson & Norðmann hf. 49. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.