Vikan

Issue

Vikan - 04.12.1975, Page 59

Vikan - 04.12.1975, Page 59
lsafjörður er fyrst og fremst fiskibœr. Þaðan eru gerðir út fjórir skuttogarar auk fjölda fiskibáta af öllum stærðum og gerðum, þar eru þrjú stór frystihús og fjórar rækjuverksmiðjur auk smærri fiskvinnslustöðva. Á þessari mynd sést hluti ísfirska rækjuflotans í nýju smábátahöfninni á ísafirði. Kristinn. Ólafur. Við hittum lögrcgluþjónana Kristin Asgeirsson og Ólaf Sigurjónsson. þar sem þeir voru á vakt á lögreglustöðinni. Hvorugur þeirra er innfæddur ísfirðingur, en satndóma álil þeirra var, að á ísafirði væri gott að vera. þótt auðvitað væri það að rnörgu leyti ólíkt Reyðarfirði, þaðan seru Kristinn er uþþrunninn, og Keflavík, en þaðan er Ólafur. Þeir sögðu, að á dagintt væru tveir lögreglurnenn á vakt á lsafirði, en á kvöldin þrír. Þeir sögðu að rninna bæri á óláturn og drykkjuskaþ í bænum nú en fyrr á árum, þegar erlendir sjórtrenn voru tíðir gestir á ísafirði, en auðvitað kærni alltaf fyrir öðru hverju, að lögreglan þyrfti að skerast í leikinn þar eins og annars staðar. Auk löggœslunnar sér lögreglan á lsafirði um sjúkraflutninga allt frá Þingeyri og intt í djúþ og sögðu þeir Kristinn og Ölafur, að þeir væru oft erfiðir á vetrum. Elliheimili ísfirðinga. Þetta hús var sjúkrahús fram til ársins 1925, að nýja sjúkrahúsið var tekið í notkun, en þá var gamla sjúkrahúsið gert að elliheimili, sem hefur verið starfrœkt síðan. GJÖF UNGA FÚLKSINS SÆNSK ÚRVALSVARA Sérstaklega óferðafalleg matar- og kaffistell. Allir hiutir seldir í stykkjatali til að safna upp í stell. Tilvaldar brúðar- og tœkifœrisgjafir, sem koma unga fólkinu vel. Sendum í póstkröfu um land allt busahold Símar U 12527 '7 * 19801 GLERVORUR 49. TBL. VIKAN 59

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.