Vikan

Útgáva

Vikan - 04.12.1975, Síða 60

Vikan - 04.12.1975, Síða 60
Ögrynni fallegra gamalla húsa er að finna á Isafirði, og er áreiðanlega œrið verkefni að halda þeim öllum í horfinu, eins og nú þykir orðið sjálf- sagt með gömul hús. Hér er lítið sýnishorn gamallar tsfirskrar húsa- gerðarlistar. Þetta hús er gamalt læknishús og er hið glæstasta á að sjá enn t dag. Sjúkrahúsið á Isafirði var reist árið 1924 og var þá stærsta og fullkomnasta sjúkrahús á landinu. Nú er verið að reisa þar nýtt sjúkrahús og eru uppi margar ráðagerðir um nýtingu þessarar fallegu hyggingar, þegar nýr spítali verður risinn af grunni á Isafirði. Ragnar Kjartansson gerði minnis- varða um tsfirska sjómenn, sem afhjúþaður var á sjúkrahústúninu t fyrra. Björg Rögnvaldsdó/tir er húnvetningur að uppruna, en hefur búið á ísafirði í tæp þrjátíu ár og kvaðst una hag sínum vel þar. Hún var á hetmleið úr saltfiskvinnslunni, þegar við smelltum þessart mynd af hennt. Björg sagði vinnudaginn t saltfisknum oft vera býsna langan, i sumar hefði hún til dæmis oftast unnið tíu tima á dag• Hún sagðist þvt ekkt vera mjög upplögð til að taka þátt i félagslífi, þegar vinnudegi í saltfisk inum lyki, enda veitti sér ekki af að hvila sig þann tima, sem aflögu væri frá útivinnunni og heitnihsstörfunum. Þó sagðist hún vera meðhrn ur í kvenfélaginu HHj. sern starfaði áf þó nokk.rum krafti. h'riðgerði Guðmundsdóttur fimmtán ára nemanda í fjórða bekk gagnfrœða- skólans á ísafirði hittum við, þar sem hún var á leið í þianótíma hjá jakob Hallgrímssyni. Friðgerður sagðist hafa lært svolítið að spila, þegar hún var yngri, en hætt svo. Nú hefði vaknað hjá sér áhugi aftur og sér gæfist ágætur timi til píanónámsins frá almennu námi, svo hún hefði ákveðtð að taka til við þíanóleikinn aftur. Ölafur Þór Guðmundsson frá Isafirði og Finnbogi Jónsson úr djúpinu voru að vinna við hraðfrystan kola, þegar við rákumst á þá í hraðfrysti- húsmu Norðurtanga hf., og voru svo önnum kafnir, að þeir rétt gáfu,sér tíma til að líta upp meðan Ijósmyndarinn smellti af þeim mynd. I þessu fallega húsi bjó Vilmundur Jónsson, þegar hann var læknir ísfirðinga, en hann setti mikinn svip á sögu ísafjarðar. 60 VIKAN 49. TBL
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.