Vikan

Eksemplar

Vikan - 04.12.1975, Side 73

Vikan - 04.12.1975, Side 73
*cv hatíi þá aðstöðu, að hræðslan gæd gripið uni sig. Það er allt of mikil áhætta að láta hann birtast skyndi- lcga, svo að börnin standi allt í einu fyrir framan einhvcrja ókennilega i.fígúru”. Fá sjálf að leika jólasvein. Ef við endilega viljum hafa jóla- svein, vegna þess að það „ervenjan” og af því að fullorðna fólkið vill hafa það þannig, þá verðum við að gcra allt til að börnin verði ckki hrædd. Það er vafalaust til bóta, að nú orðið sjást jólasvcinar vlða I búðar- gluggum og I auglýsingum um allt. Slíkt gcrir hann kunnuglegri börn- unum. En það cr ekki nóg til að eyða allri áhættu. Það besta væri að leyfa börnunum sjálfum að lcika jólasvein, að láta þau sjálf klæðast hans gcrfi. Ef barnið er of lltið til þess, gæti það fcngið að vera jólasveinsbarn. Það væri þá fært I jólasveinaföt og fylgdist mcð stóra jólasveininum inn I stofuna o.s.frv. Eftir því scm börnin eldast, er minni hætta á, að þau vcrði hrædd, og þau hafa líka vitkast, þannig að þau sjá I gegnum „platið”. Þannig er ef til vill hægt að komast frarn hjá hræðslustundinni mcð þvl að láta börnin giska á, livcr leiki jólasvein- inn þctta árið. Börnin ættu ávallt að hjálpa til að taka grímuna af jólasvcininum. svo þ;tti sjái sjálf leikinn I tilstandinu. Heyrirþú t jólasveininum ? Á mörgum heimilum er mikið talað um jólasveininn, áður cn jólin koma. Hann cr notaður scm eins konar yfirdómari um hegðun barn- anna: ,.Ef þú ert ckki góður, þá kcmur jólasvcinninn ckki mcð ncitt til þln!” Það segir sig sjálft, að slíkar ósann- ar hótanir eru skaðlegar bæði fyrir börn og fullorðna og hafa skaðleg áltrif á sambandið milli þcirra. Ef þarf að tala um jólasvcininn, vcrður að vcra öllum Ijóst. að þctta cr ævintýralcikur og góðlátlcg gaman- scmi. Börn gcta scð I gegnum sllkt hjá fullorðnum og sjálf tckið þátt I þvl. A cinu heimili hafði afi gamli rabbað vinalcga um að scnnilega væri það jólasve-inninn uppi á lofti, sem hcfði tunsjón með jólagjöfunum. Þá hljóp citt barnanna upp á loftið. gckk þar tun sm'ástund. cn kom slðan niður og sagði kankvíslega: ..Hcyrðir þú í jólasvcininum, afi?” Það á ckki að taka allt. sem heitir ævintýri. Icikur og spcnna frá börn- unum. hcldur hafa það I því formi. að það gcti ckki hrætt börnin. l.átutn jólin vcra hátíð glcði, söngs og lciks. og láttim gatnla siði fá á sig STIL-HUSGOGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 lllll ll||É3^ lllll söfase+tió hittir beint i mark TODDÝ sófasettiö er sniðió fyrir unga tólkiö Verö aöeins kr. 109.000,- Góöir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. 49. TBL. VIKAN 73

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.