Vikan

Eksemplar

Vikan - 04.12.1975, Side 94

Vikan - 04.12.1975, Side 94
BARNAKJOLL UR DRALON GARNI Uppskrift nr. 13 BARNAKJÓLL. Stærð: 2, 3og4ára. Sídd kjólsins: 49 - 52 - 56 sm. Ermalengd undir hendi: 23 - 26 - 28 sm. Prjónfesta: 12 I gera 5 sm. á sléttu prjóni. Garn: Barnagarn 200-250-250 gr Ijós- grænt nr. 11. Hringprjónn og sokka- prjónarnr. 2 1/2. Kjóllinn: Fitjið upp 224 - 240 - 250 1 á hringprjón nr. 2 1/2 og prjónið * 3 garða (6 umf), þá 10 sl umf * end- urtakið frá * til * þar til pilsið mælist 22 - 24 - 26 sm. Prjónið þá tvær lykkjur saman alla umferðina hlið við hlið. Þá eru 112 - 120 - 124 I eftirá prjóninum. Prjónið síðan 1 umf sl og svo eina gataumf þannig: * Prjónið tvær lykkjur saman, sláið bandið um prjóninn, * endurtakið frá * til * alla umf. Prjónið þá 2 I sl, og 2 I br 13 - 14 - 16 sm. Skiptið þá bolnum í tvennt, með því að fella 10 I af á báðum hliðum. Geymið lykkjurnar á prjóninum þang- að til ermar hafa verið prjónaðar. Ermar: Fitjið upp 40 I á sokkaprjóna nr. 2 1/2 og prjónið 2 I sl og 2 I br 7-8-9 sm. Prjónið þé eina umf sl en aukið í 1 I við 2. hverja I, alla umf. Þá eru 60 I á prjóninum. Prjónið þá 3 garða, 8 umf sl, 3 garða, 8 umf sl, og 3 garða. Prjónið þá 2 I sl og 2 I br, 9 - 10 -11 sm. Fellið þá 10 I af undir hendi, og setjið ermar á sama prjón og kjóllinn er á, og prjónið áfram 2 I sl og 2 I br, en prjónið 1 umf þannig: Prjónið tvær lykkjur saman yfir öll fjögur sam- skeytin (1 I af hvoru stykki). Þessi I er síðan prjónuð sl á milli úrtaka upp allan kjólinn. Prjónið þá tvær lykkjur saman, þáðum megin við sléttu lykkjuna, í 2. hverri umf, á öllum fjórum samskeytunum, 15 - 16 94 VIKAN 49. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.