Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 10

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 10
Linguaphone Þú getur lært nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE tungumálanámskeió kennir þér nýtt tungumál á sambærilegan hátt og þú læróir íslenzku. Þú hlustar, þú skilur og talar síóan. Þú hefur meófædd- an hæfileika til aó læra aó tala á þennan hátt. A ótrú- lega skömmum tíma nemur þú nýtt tungumál, þér til gagns og ánægju. — Þetta er RET-T og ÞU getur sannaó þaó. — Vió sendum þér aó kostnaóarlausu upplýsingapésa um námió. — Þegar þú hefur tekió ákvöróun, — sendum vió þér linguaphone námskeió í því tungumáli, sem þú ætlar aó læra. ELsf-ce l'cudrobus v\uM*évo5ih s‘our LINGUAPHONE tungumálanamskeió á hljómplötum og kassettum Hljóófærahús Reykjavíkur- Laugav.96 -sími 13656 — Mér skilst að þetta fyrirtæki borgi ekkert sérstaklega hé laun? \ PÓSTURIM AF HVERJU BARA BARNA- JÓLAGETRAUN? Háttvirti Póstur! Mig langar til að spyrja þig, hvort það væri möguleiki á að þið birtuð leynilögreglusögur í Vikunni og svo réðulesendur(efþeirgeta) gátuna í sögunni og sendu lausnir, og ef margar réttar lausnir bærust, þá væri dregið úr þeim og þeim heppna veitt verðlaun. Svo langar mig til að vita, af hverju þið hafið bara barnajóla- getraun? Þó að unglingar og fullorðnirtaki þátt í getrauninni, þá eru verðlaunin bara fyrir börn. Mér finnst það ætti að vera jólagetraun fyrir unglinga og fullorðið fólk líka. Eða hvað finnst þér sjálfum? Þó að þið séuð með krossgátur fyrir unglingaogfullorðna, þá geta ekki allir ráðið við hana. Ég vona, að þetta verði tekið til athugunar, þótt ég sendi ekki nafn og heimilisfang. Þú fyrirgefur stafsetninguna og skriftina. Ég tek fram, að ég verð sextán ára næsta ár, þó að skriftin bendi ef til vill á annan aldur. Með bestu kveðjum frááskrifanda. Við þiggjum með þökkum allar áþendingar frá lesendum varðandi efni Vikunnar, og þess vegna birti ég bréfið þitt, þótt það sé litil kurteisi að senda nafnlaust bréf. Enda skilég ekkiástæðuna tilþess, að þú vilt leyna nafninu. Þetta með /eyni/ögreglusöguna kemur varla tilframkvæmda I náinni framtíð. Við erum með svo margar þrautirígangi, að ekkierá bætandi. En hugmyndin er hreint ekki fráleit. Jó/agetraun Vikunnar hefur ver- ið með líku sniði í fjölda ára, og við höfum ekki i hyggju neinar stór- vægi/egar breytingar á fyrirkomu- lagihennar. Einhversstaðar verður að setja mörkin, og það er erfitt að finna vinninga við hæfi hvaða aldurshóps sem er. Annars hefur Vikan alltaf verið mjög iðin við h vers konar getraunir og þrautir, og vinningar hafa verið af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Við höfum boðiö upp á getraun mánaðarins, sem gekk i allan fyrravetur, en þar voru ýmiss konar heimitistæki i boði sem vinningar, auk þess sumargetraun með vinn- ingsvon í sólarferðum innanlands- ferðum og fleiru, og jólagetraun með vinningum fyrir börn a/lt tii 12—14 ára. Auk þess bjóðum við nú vikulega upp á heilabrotá fjórum síðum við allra hæfi og vinnings- von, þar sem boðið er upp á peningaverðlaun allt að 5 þúsund kr. Sú nýbreytni hefur mælst mjög ve/fyrir, eins og þátttakan sýnir, og vonandi finnur þú þarna eitthvað við þitt hæfi. MAMMA EYÐILEGGUR ALLT Elsku hjartans Póstur! Eg hef oft lesið, hvernig þú hjálpar þeim, sem eru í vanda staddir, og ég vona innilega, að þú hjálpirmér. Þannigermálmeð vexti (og verður alltaf, ef þú getur ekki hjálpað mér), að ég get ekki verið með strák fyrir mömmu. Það er sterkt til orða tekið, en hún eyðileggur alltaf allt fyrir mér, hringir í strákinn og bannar honum hitt og þetta. Mér finnst þetta ansi erfitt, þegar allar vinkonur mínar getafarið meðstrákana heim til sín. Hún vill, að ég sé eins og hún var. ,,Þú gerir ekkert Ijótt, fyrr en þú trúlofar þig," segir hún. Það erekki gott, því ég vil ekki binda mig strax. Hún vill ekki viðurkenna, að tímarnir hafi breyst, hvað sem maðurtalar mikið um það við hana. Mig hefur oft langað til að flytja að heiman, en get það ekki, meðan ég er í skóla. Mig langar nefnilega að útskrifast. Kæri Póstur, reyndu að ráðleggja mér eitthvað. Er pillan fyrir karlmenn komin á markaðinn? Og svo er spurning, sem ég hef mikið þrætt um við vinkonu mínaT en hún er: Getur stelpa orðið ólétt I fyrsta skiptið, sem hún hefuí samfarir við strák? / ' Með fyrirfram þökk, ein á barmi örvæntingar. Mömmu þinni gengur atvef) áreiðanlega gott eitt til. Hún vei nefnilega það, sem þú virðist ekk viss um, og það er, aö náttúral ætlasttilþess, að af samförum leið þungun, og svo verður í mörgurr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.