Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 53
Ka/da boróið sem þeir mæla með, og nú er röðin komin að Einari á Esjubergi. Hann útbjó tvo aðalrétti, sem *ttu að geta orðið góð tilbreyting eftir jólasteikurnar og þorramat- lnn. Einnig sýndi hann okkur listilega skreytt kalt borð, en þar er sjón sögu ríkari, því, eins og Einar orðaði það, liggur aðdráttarafl kalda borðsins að hálfu í skreyt- lngunni, og henni verður ekki lýst með orðum. Líklega vefst fyrir fleirum að útbúa kalda fiskrétti en kjötrétti, og því báðum við Einar að gefa lesendum í lokin nokkrar ábendingar um, hvernig nýta má hinar ýmsu fisktegundir á kalt borð. PORTÚGÖLSKRAUÐSPRETTA (fyrir 4) 750 gr fiskur 1 laukur 1 sítróna 1 appelsína 2 sneiðar franskbrauð 50 gr smjör 1 dl þurrt hvítvín (eða sítrónusafi) 2 dl sýrður rjómi (creme fraiche) 8-10 litlar kartöflur steinselja. Eldfast mót er smurt með smjöri. Fisknum er raðað í mótið. Krydd- að með salti og pipar. Smátt skornum lauknum stráð yfir fisk- inn. Fiskurinn er vættur með hvítvíninu, sýrðum rjóma hellt yfir og mótinu lokað með álpappír. Sett í ofn við 190 gráðu hita og bakað í hálfa klukkustund. Börkurinn af sitrónunni og appel- sínunni er rifinn, brauðið mulið smátt og þdtta sett í pott ásamt 50 gr af smjöri og hrært vel saman við vægan hita. Sett yfir fiskinn áður en hann er borinn fram. Borið fram með agúrkusalati og skreytt með tómötum og stein- selju. Portúgö/sk rauðspretta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.