Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 11

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 11
tilfellum, nema varúðarségætt. Og þá gildir einu, hvort um er að ræða fyrsta skipti eða eitthvert annað. Hins vegar er ég þér sammála um það, að hún breytir ekki rétt gagnvart þér. Það er til lltils að stinga höfðinu í sandinn og af- greiða kynlífsem eitthvaðijótt, sem siðprúðar stúlkur iðki ekki fyrr en þærhafahittþanneinarétta. Henni hefðiverið nærað uppfræða þig um þessi mál og útvega þér góðar fræðslubækur um kynllf og um- frám allt upplýsa þig um allt, sem lýtur að getnaðarvörnum. Það er beinlínis hryggilegt, að uppalendur og fræðendur sku/i sffe/lt humma fram af sér að gera þessum málum skil, því afleiðingar þeirra van- rækslu eru oft ömurlegar. Ég get ekki ráölagt þér annað og betra en að /esa þér ti/ um kynferðismál, og I því sambandi vil ég benda þér og öðrum unglingum á bókina,, 16ára eða um það bil" eftir Lizzie Bundegaard, sem Hilmir hf hefur gefið út og er að mínu mati ágæt lesning fyrir unglinga. Að lokum: Pilla fyrir karlmenn er ekki komin á markað, hvað sem síðar verður, og enn sem fyrrfellurþað fremurí hlut konunnar að koma í veg fyrir ótímabæran getnað, enda á hún yfirleitt miklu meira á hættu. EKKI TIL í TUSKIÐ Elsku Póstur! Þannig er mál með vexti, að ég er með strák, og okkur kemur í alla staði mjög vel saman. Gallinn er bara sá, að hann vill helst aldrei fara neitt, þ.e. á bíó eða böll. Mér finnst það leiðinlegt, vegna þess að ég hef gaman af hvorutveggja. Hvað á ég að gera? Hann er fæddur í hrútsmerkinu, en ég ( steingeitarmerkinu. Hvernig fara þau merki saman? Hvernig er skriftin, og hvað heldurðu, að ég sé gömul. Ungpía. Kannski er pilturinn feiminn við að láta sjá sig með þér, eða þá að hann kann ekki að dansa og þorir þess vegna ekki á böll með þér. Það er nú samt afskaplega skrítið, að hann sku/i ekki geta farið í bíó með þér einstöku sinnum, þótt ekki væri nema til þess að þóknast þér. Venjulega ætlast hrúturinn til mjög mikils af steingeitinni, og hún he/dur þaö ekki alltaf út. Þetta getur vel átt við í þessu sambandi. Þið hafið mjög ólík lifsviöhorf og eigið því sennilega erfitt með að samræma ykkur. Líklegast ættirðu bara að gefa hann upp á bátinn ef hann lagast ekkert. Þaö er engin framtíð í því að vera á öndverðum meiði í þessum efnum. Skriftin er mjög læsileg, en skortir festu. Þú ert sennilega 16 ára. HAPPA-, HAPPA-, HAPPA-... Kæri Póstur! Við erum hérna tvær vinkonur, og okkur langar til þess að spyrja þig nokkurra spurninga. Hver er happa-tala, litur og dagur þess, sem fæddur er 22. júlf? En þess, sem fæddur 26. janúar? Hvað leátu úr skriftinni og ‘hvað heldurðu að'ég sé gömul? Með von um birtingu, Sigga og Vigga. Happatölur þess, serri fæddur er 22. júli eru 4. og 7. Dagurinn er mánudagur og Hturínn gulbrúnn. Happatölur þess, sem fæddur er 26. janúar er 4 og 8. Dagurinn er fimmtudagur og Hturínn gul- grænn. Úr skriftinni les ég áhyggjuleysi. Þú ert líklega 13 ára. Pennavinir Mr. Kristoff Miarzynski, ul. Grun- waldsko 150, P-60313 Posna, Po/ska, 23 ára gamall háskóla- stúdent, sem skrifar pólsku,, þýsku og ensku. Safnar frímerkj- um. Miss Claudia Olschewski PE. 101003, D-509 Leverkusen, West- Germany. 20 ára gömul háskóla- stúdína, sem hefur áhuga á frímerkjaskiptum. Hún skrifar þýsku, frönsku, spænsku og ensku. Svarar öllum bréfum. Mr. Jenö Somogyi, 1725 Buda- pestxx/PE. 1, Pf. 25, Ungarn. 47 ára gamall ungverji, sem skrifar bæði þýsku og ensku. ----------------\ Fáum nýja sendingu af SUBARU fyrir miðjan janúar VINSAMLEGAST ENDURNÝIÐ PANTANIR fjórhjóladrifsbíll með einu handtaki inni í bílnum — sem þýðir að þú kemst nærri hvert sem er á hvaða vegi sem er. SUBARU BÍLLINN — SEM ALLIR TALA UM framhjóladrifsbíll sem verður Miss Margarete Krzeczowska, P- 31923 Krakow 28, Centrum A, blok 6m 72, Polska 23 ára gömul pólsk stú/ka, sem hefur áhuga á bréfaskiptum og ferðalögum. Skrífar á þýsku. fjórhjóladrifsbíllinn, sem klifrar eins og geit, vinnur eins og hestur en er þurftalítill eins og fugl. VERÐ CA. KR. 1,950 ÞÚSUND Miss Marta Olsxhewski PF. 101003, D-509 Leverkusen, West Germany, 25 ára gömul kennslu- kona, sem safnar frímerkjum og vinum. Hún skrifar á þýsku, ensku, frönsku og spænsku og hefur hug á frímp,'kjaskiptum. INGVAR HELGASON Vonarlondi v Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 3. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.