Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 55

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 55
LAMBAKJÖTSBITAR Á TEINI (Fvrir 4) 1/2 kg lambakjöt í bitum (úr læri eða hrygg) Ttivítlaukur 2 tómatar 1 græn paprika 1/2 matsk. sítrónusafi salt, pipar og matarolía. Kjötið er marinerað með söxuðum hvítlauknum, sítrónusafanum, salti og pipar. Látið liggja í marineringu 3—4 tíma. Síðan er kjötið sett á tein ásamt 1 /2 tómat og 1/4 papriku. Steikt á pönnu. Með kjötinu eru borin hrísgrjón með grænmeti, paprikusósa og ferskt salat. Appelsínuskífur, steinselja og salatblöð höfð til skreytingar. Hrisgrjónin 50 gr hrísgrjón soðin ásamt 1/2 smátt skornum lauk, rauðri papriku og sveppum. Grænar baunir settar út í rétt áður en grjónin eru fullsoöin. Paprikusósa 1 meðalstór laukur 1 tsk. paprikuduft 2 sneiöar beikon 100 gr tómatmauk. Laukurinn látinn krauma ásamt paprikunni, smátt skornu beikoni og tómatmaukinu. Jafnað með hveiti, þynnt með kjötsoði eða vatni og loks bætt rreö rjóma. BLANDAÐIR KALDIR SJÁVAR- RÉTTIR Soðin upprúlluð smálúöuflök með franskri sósu. Kræklingur með vinaigrettesósu. íslenskur kavíar með hrárri eggjarauðu. Rækjur kryddaðar með sítrónusafa. Grav- lax með sinnepssósu. Soðin upp- rúlluð ýsuflök með chantilly-sósu. (Ennfremur má nota nýjan eða reyktan lax, rauðsprettu, hörpu- skelfisk, humar o.fl.) Blandaðir kaldir sjávarréttir Þessum réttum er raöað upp á fat eftir smekk hvers og eins (sjá t.d. mynd) og skreytt og fyllt á milli með salatblöðum, steinselju, harðsoðnum eggjum, papriku, agúrkum, hrásalati, tómötum, blómkáli og svörtum eða grænum olívum. Chantilly-sósa: i 1/2 lítra af mayonnaise er blandað safa af 1 sítrónu og 1/4 1 af þeyttum rjóma. Vinaigrettesósa: Kapers, kerfill, estragon, stein- selja, harðsoðin egg og laukur. Allt saxað smátt og blandað í 4—5 dl af matarolíu og 1 dl af borðediki. Kryddað með salti og pipar. Frönsk sósa: ' I 1/2 lítra af mayonnaise er látinn 1 dl tómatkraftur, safi úr 1 sítrónu, 1 tsk. paprika og Worcestershire- sósa. Sinnepssósa: 1/2 bolli mayonnaise, 300 — 400 gr sinnep, 2—3 msk. dill, 1 tsk. salt og pipar. 1 tsk. fennikal, 5—6 msk. sýróp eða hunang. 3.TBL. VIKAN55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.