Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 23
UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON o Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. I 1 > X 2 1 Prince Polo er vinsælt mungát hérlendis. Það er framleitt í 1 Englandi X Þýskalandi 2 Póllgndi 2 Jóhannes Eðvaldsson knattspyrnumaður kvæntist skoskri stúlku á annan í jólum. Eiginkonan er flugfreyja I 1BEA X Flugleiðum 2 Arnarflugi 3 Stjórnandi Pólifónkórsins heitir 1 Páll P. Pálsson X Garðar Cortes 2 Ingólfur Guðbrandsson 4 Nýr bæjarstjóri var ráðinn til Akureyrar á sl. ári. Hann heitir 1 Bjarni Einarsson X Helgi Bergs 2 Björn Friðfinnsson 5 jslenskur skíöamaöur hefur æft mikið með Ingemar Stenmark hinum sænska. Hann heitir 1 Tómas Leifsson X Árni Óðinsson 2 Sigurður Jónsson 6 Nýlátinn er kunnur íslendingur, Hreinn Pálsson. Hann var þekktur sem 1 Stjörnufræðingur X Söngvari 2 Tónskáld I 7 Blóm og Ávextir fluttu nýlega í húsnæði þar sem verslun J. Þorlákssonar og Norðmann var áður. Við hvaða götu er búðin? 1 Hverfisgötu X Suðurlandsbraut 2 Bankastræti 8 Alþjóðlegur varaflugvöllur var opnaður með viðhöfn úti á landi á sl. hausti. Hvar var það 1 Sauðárkróki X Egilsstöðum 2 Húsavík. 9 Málsháttur hljóðar svo: Asninn verður byrði að.... 1 Draga X Bera 2 Axla I10 Nýr þáttur, Rokkveita ríkisins, hófst nýlega í siónvarpinu. Kynnir þáttarins er 1 Halli X Svavar Gests 2 Laddi I 11 Félagsmálaráðherra í ríkisstjórninni okkar heitir 1 Geir Hallgrímsson X Matthías Bjarnason 2 Gunnar Thoroddsen 1 12 Famhaldssaga eftir þekktan hötund birtist í 4 blöðum Vikunnar nú í desember. Höfundurinn heitir 1 Agatha Christie X Harold Robbins 2 Helen Mclnnes 113 Hreinn Halldórsson á Islandsmet í kúluvarpi sem er: 1 19. 50 X 20.24 2 21.03 . | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færið úrslitin ( sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 3. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.