Vikan


Vikan - 20.01.1977, Side 23

Vikan - 20.01.1977, Side 23
UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON o Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. I 1 > X 2 1 Prince Polo er vinsælt mungát hérlendis. Það er framleitt í 1 Englandi X Þýskalandi 2 Póllgndi 2 Jóhannes Eðvaldsson knattspyrnumaður kvæntist skoskri stúlku á annan í jólum. Eiginkonan er flugfreyja I 1BEA X Flugleiðum 2 Arnarflugi 3 Stjórnandi Pólifónkórsins heitir 1 Páll P. Pálsson X Garðar Cortes 2 Ingólfur Guðbrandsson 4 Nýr bæjarstjóri var ráðinn til Akureyrar á sl. ári. Hann heitir 1 Bjarni Einarsson X Helgi Bergs 2 Björn Friðfinnsson 5 jslenskur skíöamaöur hefur æft mikið með Ingemar Stenmark hinum sænska. Hann heitir 1 Tómas Leifsson X Árni Óðinsson 2 Sigurður Jónsson 6 Nýlátinn er kunnur íslendingur, Hreinn Pálsson. Hann var þekktur sem 1 Stjörnufræðingur X Söngvari 2 Tónskáld I 7 Blóm og Ávextir fluttu nýlega í húsnæði þar sem verslun J. Þorlákssonar og Norðmann var áður. Við hvaða götu er búðin? 1 Hverfisgötu X Suðurlandsbraut 2 Bankastræti 8 Alþjóðlegur varaflugvöllur var opnaður með viðhöfn úti á landi á sl. hausti. Hvar var það 1 Sauðárkróki X Egilsstöðum 2 Húsavík. 9 Málsháttur hljóðar svo: Asninn verður byrði að.... 1 Draga X Bera 2 Axla I10 Nýr þáttur, Rokkveita ríkisins, hófst nýlega í siónvarpinu. Kynnir þáttarins er 1 Halli X Svavar Gests 2 Laddi I 11 Félagsmálaráðherra í ríkisstjórninni okkar heitir 1 Geir Hallgrímsson X Matthías Bjarnason 2 Gunnar Thoroddsen 1 12 Famhaldssaga eftir þekktan hötund birtist í 4 blöðum Vikunnar nú í desember. Höfundurinn heitir 1 Agatha Christie X Harold Robbins 2 Helen Mclnnes 113 Hreinn Halldórsson á Islandsmet í kúluvarpi sem er: 1 19. 50 X 20.24 2 21.03 . | Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færið úrslitin ( sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljið prófa að vinna til verðlauna. 3. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.