Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 52

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 52
Einar Esjabergi matreiðir Þótt aðeins sé liftið rúmt ár síftan veitingastafturinn Esjuberg var opnaftur á neftstu hæft Hótels Esju, erhann þegar orðinn einn af þekktari veitingastöftum borgar- innar, jafnt meftal ungra sem þeirra eldri. Á Esjubergi, þar sem er sjálfsafgreiftsla, eru sæti fyrir 250 manns. Þar er reynt aft hafa eitthvaft fyrir alla, því gestahópur- inn erfjölskrúftugur. Um hádegi er starfsfólk nærliggjandi fyrirtækja fjölmennast, á kvðldin ber mest á dvalargestum hótelsins og um helgar koma fjölskyldur i stórum hópum, og þá nægja stundum Sá sem ber ábyrgð á elda- mennskunni er Einar Árnason yfirmatsveinn, en hann hefur sér til fulltingis 5 útlærfta matsveina, 10 nema og 22 stúlkur í eldhúsi. Vikan hefur áður fengið yfirmat- sveina á nokkrum veitingastöftum til aft gefa uppskriftir að réttum, Nýjar lof tþéttar umbúðir Lambakjötsbitar á teini. Einar Árnason með aöstoðarfólki sínu Á Esjubergi KAFFIÐ fmBrasilíu ekki barnastólarnir 9, sem eru á staftnum. Þegar Esjuberg var opnaft í október 1975, var lagftur niftur minni veitingastaður á efstu hæft hússins. Vegna óska dvalargesta hótelsinsfékk Esjubergvínveitinga- leyfi, sem mun vera einsdæmi um kaffiteríu hér á landi, og er hægt að fá borftvín á matmálstímum. Steindór Ólafsson hótelstjóri segir þetta hafa mælst mjög vel fyrir hjá gestum, fólk fái sér oftast ekki nema glas eða tvö, og engin vandræfti hafi hlotist vegna drykkju. Á annarri hæft Hótel Esju eru fjórir samliggjandi veislusalir, þar sem allt að 200 manns geta setið til borfts í einu. Eldhúsift á Esjubergi sér jm veitingar í veislur og árshátíðir, sem þar eru haldnar, og býftur upp á „logandi lamb", sem notiö hefur mikilla vinsælda, kalt borft efta annaft, sem óskaft er eftir. 52VIKAN 3. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.