Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 29
I Bardaganum lýkur og Helena breiðir teppi yfir Ifk eiginmanns síns. Hann hefur nú svindlað í síðasta skipti. „Tæmið húsið", skipar Ajaxos. „Takið allt og flytjiö það á skip mitt. Skiljiö ekkert eftir, sem gæti verið fémætt". „Svo þú ert kona Dionseusar? Ég hef heyrt að þú sért prinsessa eða eitthvað þesshátt- ar. En nú ert þú min eign". O Bull's Hann tekur utan um hana með loðnum handleggjunum, en hrindir henni frá sér aftur þegar hún læsir tönnunum í handlegg hans. „Þú ert huguð. Kannski þú sért konungsdóttir. Ef svo er fæ ég gott verð fyrir þig á þrælamarnaöinum". Hún er færð á skip ásamt oðru dóti. © Ktnfi Features Syndicate. Inc.. 1976. World righte reeerved b-10 Aleta drottning sendir Val til Samoseyjar til þess að athuga, hvort yngri systir hennai sé óhamingjusöm hjá Dionseusi manni sínum. i hafnarmynninu mæta þeir hinu stóra herskipi Ajaxosar. Litla skipið hverfur næstum því við hlið þelss. Næst: Leitin að Helenu. ------"wyn------------------- 3. TBL. VIKAN29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.