Vikan


Vikan - 20.01.1977, Page 29

Vikan - 20.01.1977, Page 29
I Bardaganum lýkur og Helena breiðir teppi yfir Ifk eiginmanns síns. Hann hefur nú svindlað í síðasta skipti. „Tæmið húsið", skipar Ajaxos. „Takið allt og flytjiö það á skip mitt. Skiljiö ekkert eftir, sem gæti verið fémætt". „Svo þú ert kona Dionseusar? Ég hef heyrt að þú sért prinsessa eða eitthvað þesshátt- ar. En nú ert þú min eign". O Bull's Hann tekur utan um hana með loðnum handleggjunum, en hrindir henni frá sér aftur þegar hún læsir tönnunum í handlegg hans. „Þú ert huguð. Kannski þú sért konungsdóttir. Ef svo er fæ ég gott verð fyrir þig á þrælamarnaöinum". Hún er færð á skip ásamt oðru dóti. © Ktnfi Features Syndicate. Inc.. 1976. World righte reeerved b-10 Aleta drottning sendir Val til Samoseyjar til þess að athuga, hvort yngri systir hennai sé óhamingjusöm hjá Dionseusi manni sínum. i hafnarmynninu mæta þeir hinu stóra herskipi Ajaxosar. Litla skipið hverfur næstum því við hlið þelss. Næst: Leitin að Helenu. ------"wyn------------------- 3. TBL. VIKAN29

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.