Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 20

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 20
VERÐLÆKKUN ,ollará Su™ vis^ 'te™ W sytST-fi.a; s?vir3r«f saab^gsyaa '■■"■“«— '~aS iríf 2B gNer6bi?ð™ ^einnig upp á a]1 verti. nyJá utsö(u. ryat i v*'tí»ss‘eppum , -di i ót^ZaZ,^ Við bjóðum ykkur góifteppi með aðeins 30% útborgun og eftir- stöðvarnar ó 6 til 12 mónuðum. Munið hina þægilegu J.L. kaup. samninga — engir víxlar — og þér fóið sendan gíróseðil món- □ ðarlega, sem greiða mó í banka, sparisjóði eða pósthúsi. Oerið verðsamanburð — Verzlið þar sem verðið er hagstæðast. Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 4C aði David létt á öxlina. ,,Við skulum koma okkur inn fyrir og fá okkur drykk. Ég held að okkur sé óhætt að halda aðeins upp á þetta. Þegar á allt er litið unnum við orustuna við Tarasp. ” Hann benti á kastalann, sem stóð á hæðinni fyrir ofan þá og minnti á hvíta vofu, en náttdimmur himinninn að baki. „Sennilega hefur hann aldrei orðið vitni að kynlegri skærum, öll þau átta hundruð ár, sem hann hefur M staðið þarna.” David nam staðar. „Verður þetta lykilsetningin í frásögn yðar af Hrádek?” sagði hann og það vottaði fyrir beiskju í rödd hans. „Nei,” sagði Weber þolinmóður. Hann lækkaði róminn. „Ég mun skrifa um flótta Irinu Kusak frá Tékkóslóvakíu og það verður birt undir eins. Sagan um Hrádek kemur seinna, þegar pólitiskir and- stæðingar hans hafa gert sínar ráð- stafanir gagnvart honum. Þeir munu gera það, og frekar fyrr en seinna.” „En hvemig munu þeir vita...” „Thomon ofursti og yfirmenn hans munu sjá til þess.” „Hrádek myndi aldrei hafa hætt sér frá Prag án þess að hafa pottþétta afsökun.” „O, ætli hann reyni ekki að bera í bætifláka fyrir sig, segjast hafa farið á dýraveiðar til Tatras eða í stangveiði ásamt tveimur vinum sínum, sem munu leggja eið út á að hvert orð hans sé sannleikanum samkvæmt. En fjarvistarsönnun hans mun ekki standast.” „Það þarf meira en fáeinar ljós- myndir til þess að hrekja hana.” „Ég held,” sagði Weber rólega,” að yður hafi sést yfir hvernig þessar myndir eru tilkomnar. Við sviss- lendingar setjum ekki á svið al' þjóðaleikþætti.” „Æ, fyrirgefið mér.” Hann slak- aði aðeins á. „Og þér gleymið sömuleiðis áhuga Golays höfuðsmanns á Sam- aden. Þar er næsti flugvöllur við Tarasp. Flugvél Hrádeks hlýtur að vera einhvers staðar hér nærri, haldið þér ekki?” David var að því kominn að brosa. Undir eftirliti hafði höfuðs- maðurinn sagt. Koma og brottför könnuð. Ljósmyndir teknar af mönnunum er þeir færu um borð í þotuna. Sígarettukveikjarar yrðu sjálfsagt mikið notaðir og sömuleið- is önnur ráð. „Þeim ætti þá að takst að negla Hrádek,” sagði hann, en bætti svo við. „Að minnsta kosti hvað varðar Sviss.” , ,Líka hvað aðra snertir. Þeir sem sitja við stjórnvölinn í Tékkósló- vakíu þola enga valdníðslu, nema þeirra eigin. Hrádek er ný-stalín- isti og hann er einnig róttækur þjóðernissinni. Rússar treysta ekki 20VIKAN 3. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.