Vikan


Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 20.01.1977, Blaðsíða 43
starfið. Það er mikils virði að vera mannþekkjari, hugsar Vigen full- ur sjálfsánœgju, allt veltur á því. Það er aftur önnur saga, að hann hafði alls ekki getað fengið annan starfskraft á stöðina, þegar hann réði Petter. — Það er...æ, ekkert til að gera veður út af, svarar Petter fyrst fálátlega. Vigen verður þá forvitinn. — Veikindi? — Já, því miður. Hún er að deyja. - Hver? — Fóstra min, svarar Petter. — Ég missti foreldra mina, þegar ég var aðeins þriggja ára. Hún ó! mig upp, gekk mér í móður og föður stað. — Viltu ekki taka þér nokkurra daga fri og fara til hennar? spyr Vigen fullur samúðar og með- aukvunar. Ég verð að draga af laununum þinum, en... — Jú, það er líklega best, að ég geri það. Ég vil gjarna kveðja fóstru mína. — Hvar býr hún? spyr Vigen. — Rétt utan við Kristiansand. — Já, en þú talar með aust- firskum hreim. Petter hrekkur við. Það þarf ekki meira til. Hann verður að gæta sin betur í framtíðinni! — Hún er nýflutt þangað, segir hann til útskýringar. — Allt í lagi, vinurinn, en vertu ekki lengur burtu en þú mátt tii. — Þúsund þakkir. Ég fer þá strax i kvöld, segir Petter — Ég er þér mjög þakklátur... — Uss, veikindi eru veikindi, og dauði er dauði, er svarið, sem hann fær og þar með er málið útkljáð. Reiersen lögregluþjónn svarar í simann og andvarpar i uppgjöf, þegar hann heyrir hver hringir. Það líður varla sá dagur, að gamla frú Eriksþo hringi ekki til þeirra. — Jæja já, skot segir þú, frú Eriksbo. Og alveg rétt við húsið þitt? Við skulum rannsaka málið nánar. Vertu óhrædd. Mundu að hafa dyrnar læstar. Hann leggur á og segir við sýslumanninn, sem kemur að í því: — Hann ætti að fé fyrir ferð- ina, sá sem sá til þess, að síminn var lagður til frú Eriksbo. Hann horfir þreytulega á yfirmann sinn. — Nú hefur kerlingin heyrt skot við húsið sitt. Seinast var einhver að læðast í garðinum hennar. Þar áður staðhæfði hún, að innbrots- þjófur væri uppi á lofti hjá henni. Hún er snarvitlaus þessi mann- eskja. Sýslumaðurinn kinkar kolli til samþykkis. Að stundarkorni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.