Vikan


Vikan - 28.06.1979, Page 2

Vikan - 28.06.1979, Page 2
26. tbl. 41. árg. 28. júní 1979. Verð kr. 850. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Fátxktin skildi þau aö. Blaöamað- ur Vikunnar ræöir við frú Grete Linck, fyrrverandi eiginkonu Gunn- laugs Scheving, listmálara. 10 I höllu drottningar. Queen Mary, drottning úthafanna, þjónar nú sem hótel á Löngufjöru. 22 Tony Knapp i sókn i Noregi. Blaða- maður Vikunnar heimsækir Tony í Stavanger. 24 Vikan skoðar hótel og veitingahús I Þýskalandi, 3. grein eftir Jónas Kristjánsson: Frankfurt. 27 Vikan og Neytendasamtökin: Slæmir skór geta valdið varan- legum skaða. 30 Vikan á neytendamarkaði: Ekki hægt að spara i mat, segir húsmóðir á sjö manna heimili. 42 Börnin og við i umsjá Guðfinnu Eydal: Af hverju fást karlmennekki við barnauppeldi? 50 Hver talaði? 35. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR: 14 Sumarið sem var eftir Söruh Patterson, 7. hluti. 35 Fimm minútur með Willy Brein- holst: Kaktus-Kidda veitt eftirför. 38 Hláturinn. Sakamálasaga eftir Gerd Nyquist. 44 Pílagrimsferð til fortiðarinnar eftir Malcolm Williams, 8. hluti og sögulok. YMISLEGT: 2 Mest um fólk. 20 Vikan kynnir: Fyrir konur á öllum aldri. 32 Sumargetraun ’79,1. hluti. 34 Draumar. 36 Handavinna: Kjóll á þá litlu. 40 Stjörnuspá. 46 Heillaráð. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Súkkulaðibúðing- ur. 54 Heilabrotin. 60 I næstu Viku. 62 Pósturinn. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns dóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjóm i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega. eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald dagar: Nóvember. febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 26. tbl. í islenskum ullarjakka fékk Gunnur V. Guðjónsdóttir að sitja í heiðurssætinu i fangi jólasveinsins. Sveinn Friðrik Sveinsson sat uppi á torfvegg eins og vikingum sæmir og hristi bara hausinn yfir þessu uppá- tæki. Þegar Islendingum verður hugsað til jólanna, þá tengist sú hugmynd yfirleitt snjó og myrkum dögum. Eins eru menn vanir því að halda jól seint í desember. En á dögunum brá svo við, að frá Árbæjarsafninu barst ómurinn af ungum röddum, sem sungu hástöfum þjóðkunna jólasöngva. Og þar sem blaðamenn eru nú einu sinni frægir fyrir forvitni, gátum við ekki stillt okkur um að kíkja nánar á hvað um væri að vera. Þegar á staðinn var komið, blasti við okkur furðuleg sjón. 17 litlir krakkar héldust i hendur og dönsuðu í kringum skreytt Gervijól á grænni grundu Krókkunum fannst þetta allt samar1 geysispennandi og hér sjáum við Elinu Rósu Finnbogadóttur og Ágúst Reyni Þorsteinsson á fljúgandi ferð. Helgi Ziemsen og Alda Sverrisdóttir við jólatréð. Alfreð Gísli Jónsson biður hlýðinn eftir skipun um að hengja jóla- skrautið hægt á jólatróð.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.