Vikan


Vikan - 28.06.1979, Page 10

Vikan - 28.06.1979, Page 10
í HÖLLU DROTTNING Hór liggja þrjú stærstu tystiskip úthafanna saman við bryggju i New York i stríðsbyrjun. Lengst til vinstri er Normandie, þá Queen Mary og loks Queen Elizabeth. Þverskurður af Queen Mary ÍÞRÓTTAÞILFAR: 1. Aðalmastur 2. íþróttir 3. Radar 4. Leitarljós 5. Kortaklefi 6. Brú 7. Skipstjóri — aðsetur yfirmanna SÓLÞILFAR: 8. Grillverönd 13. Loftskeytaklefi 14. Lúxusibúðir 15. Tröppur 16. Lyftur ÚTIVIST ARÞILFAR: 17. Reykingasalur 18. Matbúr 19. Danssalur 20. Útsýnispallur 21. Setustofa 22. Aðalsetustofa 23. Skriftarherbergi 24. Verlsanamiðstöð 25. Teikniherbergi 9. Vólstjórar 10. Kvikmyndasalur 11. íþróttasalur 12. Squashvöllur Þrátt fyrir rigningarkulda sveif andi þjóðhátíðar yfir Clyde-fljótinu gráan september- dag árið 1935. Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu þúsund manns söfnuðust að árbökkun- um, er Georg Bretakonungur árnaði hráum skipsskrokki vel- farnaðar og langra lífdaga. Átján mánuðum seinna hafði skrokkur þessi tekið á sig mynd íburðarmesta lystiskips, þar sem aðallinn skartaði sínu fegursta í logagylltum veislusölum og borð svignuðu undan kræsingum. Queen Mary létti akkerum í Southamptonhöfn í jómfrú- Áður en Maríunafnið kom til sögunnar, hót skipsskrokkurinn einfaldlega númer 534. AÐALÞILFAR: 30. Brú í höfn 31. Setustofa farþega ferð til New York borgar, en við skipshlið söng múgurinn, að Bretland réði ennþá yfir haföld- unni. Nafnið Sú saga gekk á meðal götu- stráka að skipið hefði hlotið Maríunafnið fyrir konunglegan misskilning. Útgerðarmenn skipsins gengu á fund konungs og tjáðu honum vilja sinn að skíra það í höfuð mestu drottn- ingar allra tíma, og áttu þar við Viktoríu gömlu kóngamóður. Georg fimmti svaraði hrærður um hæl að nafngiftin væri heiður fyrir drottningu sína, Maríu. Útgerðarmönnum féll þarna allur ketill í eld, og Maríu- nafnið lifir. Opinberlega er sögu

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.