Vikan - 28.06.1979, Page 37
I
HAIMDAVINNA
KJÓLL
Á ÞÁ LITLU
Þessi röndótti litli kjóll er prjónaður
með garðaprjóni og þvi fjarska auðvelt
og fljótlegt að koma litlu ungfrúnni upp
fallegri flík. Stærðin er hér 4—6 mán-
aða, en þið farið létt með að stækka
uppskriftina, ef svo ber undir. Annað-
hvort má þá nota aðeins grófara garn og
stærri prjóna eða fjölga lykkjum.
Efni: Combi Crepe frá Hjartagarni, 1
hnota af hverjum lit, rautt, hvítt, bleikt,
fjólublátt, blágrænt (= turkis), grænt og
blátt.
Prjónastærð nr. 2 1/2 og 3 og prjón-
festa er 26 1. á nr. 3, 26 umferðir = 10
sm.
Rendurnar: + 4 prj. rautt, 2 prj.
hvítt, 4 prj. bleikt, 2 prj. hvitt, 4 prj.
fjólublátt, 2 prj. hvítt, 4 prj. blágrænt, 2
prj. hvitt, 4 prj. grænt, 2 prj. hvítt, 4 prj.
blátt + endurtekið frá + til + allan
kjólinn.
Garðaprjón: Prjóna rétta lykkju á
hverjum prjóni.
Framstykki og bakstykki er prjónað
saman. Fitjið upp 156 I. á prj. nr. 3 með
hvítu. Skiptið í rautt garn og prjónið nú
randamunstrið í garðaprjóni þar til
stykkið mælist 20 sm. Prjónið frá röng-
unni þannig: 36 I. (hægri hlið bakstykk-
is), fellið af 8 1. vegna handvegs, prjónið
68 1. (framstykki), fellið af 8 I., 36 1.
(vinstri hlið bakstykkis). Slítið garniö frá
(fellið ekki af) og leggið stykkiö til hliðar.
Ermar: Fitjið upp 46 1. á prj. nr. 2 1/2
með hvítu og prjónið 3 sm snúning.
Skiptið á prj. nr. 3 og byrjið með rauðu
garni og prjóniö rendur. Á fyrsta prj.
eftir snúning er aukið út 8 1. jafnt yftr
prjóninn. Þegar ermin mælist 16 sm frá
fit eru felldar af 4 1. á hvorri hlið frá
röngunni. Gætið þess að úrtakan sé i
sömu rönd í mynstrinu og á bolnum.
Slítið garnið frá. Setjið nú allar 1. á þann-
ig: 36 1. af vinstri hlið bakst., 46 1. af
ermi, 68 1. af framstykki, 46 1. af ermi,
36 1. af hægri hlið bakstykkis = 232 1.
Prjónið einn prj. og takið siðan úr þann-
ig:
1. úrtaka: prjónið 5 1., 2 1. saman, + 91.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið á 51.
2. úrtaka: prjónið 5 1., 21. saman, + 81.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið á 41.
3. úrtaka: prjónið 41., 2 1. saman, + 7 1.,
2 I. saman + endurtakið frá + til + og
endiðá4l.
4. úrtaka: prjónið 41., 2 1. saman, + 61.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið með 31.
5. úrtaka: prjónið 3 1., 2 1. saman, + 51.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið með 31.
6. úrtaka: prjónið 3 1., 2 1. saman + 4 1.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið með21.
7. úrtaka: prjónið 2 1., 2 1. saman, + 31.,
2 1. saman + endurtakið frá + til + og
endið með 21.
Prjónið þar til stykkið mælist 30 sm.
Skiptið á prj. 2 1/2 og notið hvítt garn,
prjónið 4 prjóna snúning (1 r., 1 b.).
Prjónið gataröð þannig: + 2 1., 2 1.
saman, sláið garninu upp á prjóninn +
endurtakið frá + til +. Prjónið síðan 3
prjóna snúning til viðbótar og fellið laust
af.
Frágangur: Kastið sauminn saman 1
bakið og gætið þess að rendurnar passi
saman, hafið 10—15 sm klauf við háls-
málið. Búið til snúru úr hvita garninu og
þræðið 1 hálsmálið. Kastið ermasaum-
ana saman.
Hosun Notið garnafganga frá kjólnum.
Stærð 4—6 mán. Prjónar nr. 2 1/2 og
3.
Fitjið upp 45 1. á prjóna nr. 2 1/2 með
hvltu og prjónið 3 prjóna snúning. Skipt-
ið á nr. 3 og prjónið garðaprjón og
rendur eins og á kjólnum. Þegar stykkið
mælist 10 sm eru fyrstu og síðustu 17 1.
settar á nælu og lykkjumar 11 fyrir
miðju prj., 4 1/2 sm. Slltið garnið frá.
Prjónið nú skóinn með rauðu þannig:
prjónið fyrstu 171. af nælunni, takið upp
11 1. af hægri hlið sprotans, takið næst
11 1. sem þið voruð síðast að prjóna,
takið 11 1. af vinstri hlið sprotans og
siðast 17 1. af nælunni = 67 1. Prjónið
11 prj. garðaprjón. Fellið af sitt hvorum
megin við miðlykkjumar 11 og prjónið
þær (sóli) þangað til stykkið nær hæln-
um. Felliðaf.
Ristarband: Fitjið upp 20 1. með
rauðu og prj. garðaprjón. Á fjórða
prjóni er gert hnappagat 3 1. frá kantin-
um með þvi að fella af tvær 1. og fitja
þær svo aftur upp i næstu umferð.
Prjónið 3 prjóna og fellið af.
Frágangur: Kastið sa'man saumana á
hælnum og sólann við brúnimar hring-
inn i kring. Saumið böndin á og festið
tölur i.
26. tbl. Vikan 37