Vikan - 28.06.1979, Page 51
r
sex kínversku-fræðingar, sem svo fullkomið vald og
þekkingu hefðu á málinu og gætu talað það þannig að
honum fyndist frábært, en engir þessara manna voru
þá í Bandaríkjunum.
1 þessum sama fyrirlestri gafst áheyrendum kostur
þess að heyra þessa fornkínversku rödd. Henni hafði
verið náð á hljóðrita einu sinni meðan stóð á fundi hjá
Valiantine en í fjarveru Whymants. En það hafði eigi
tekist sem skyldi, því eigi heyrðust orðaskil nema öðru
hverju.
Doktor Whymant kvað sig ekki nægilega kunnan
sálarlífsrannsóknum hliðstæðum reynslu sinni til þess
að vilja um það fullyrða hvort þarna hefði fengist
raunverulegt samband við spekinginn kinverska, sem
dó 479 árum fyrir Kristsburð, en rannsóknum vonaði
hann að fá haldið áfram.
ENDIR.
eins og hvernig misritaði kinverski kaflinn átti að
vera. Þó er ef til vill það undraverðasta eftir. Röddin
mælti á mállýsku sem nu er hvergi lengur töluð í Kina.
Fyrirlesarinn sagðist ekki geta fullyrt skýlaust að það
væri sama málið sem talað hefði verið í Kína á dögum
Konfúsíusar, fyrir 2400 árum. Enginn lifandi maður
gaeti um það sagt með vissu hvernig tunga þá var
töluð. Menn vissu hvernig 3000 orð voru borin fram
100 árum eftir lát Konfúsíusar. „eða með öðrum
orðum,” sagði ræðumaöur, „við þekkjum hljóðgildi
beirra. Eftir 25 ára rannsóknir þekkja menn nú 12
kinversk hljóð sem fullvíst er um að notuð voru um
daga Konfúsísuar.”
En þessi — einmitt þessi hljóð — notaöi hinn ósýni-
•egi gestur sem dr. Whymant átti samta) við.
Fyrirlesarinn taldi útilokað að um neins konar svik
nefði verið að ræða. 1 öllum heiminum væru aðeins
26. tbl. Vikan SI