Vikan


Vikan - 28.06.1979, Side 58

Vikan - 28.06.1979, Side 58
1 1 1 X 2 Hún var ímynd kvenlegs sakleysis og yndisþokka þegar þöglu kvikmyndirnar áttu sitt blómaskeið. Síðast í maímánuði lést hún í Los Angeles, 86 ára að aldri, og nafn hennar var: GloriaSwanson ^ Mctry Fickford ' V MayWest 2 Málsháttur hljóðar svo: Margur hyggur auð í annars: Jí garði X vasa 2 veski 3 Hin eldhressa söngkona, Guðrún Á. Símonar, átti merkilegt söngafmæli á dögunum. Það .1 var: v 1 60 ára A 40 ára / 20 ára 4 Vinsældir breskrar ryksugutegundar urðu svo miklar hér á árunum að tegundarheitið varð að samheiti slíkra hluta þar i landi: Það er: 1 Hoover X Philips 2 Miele 5 Nú í sumar mun ætlunin að kvikmynda sögu Indriða G. Þorsteinssonar: 1 Landogsynir X Norðan viðstríð 2 Sjötfu og níu af stöðinni 6 Núverandi Evrópumeistari í knattspyrnu er breska liðið: Manchester United Arsenal 2 Nottingham Forest 7 Heimurinn hefur eignast nýtt bandarískt ofurmenni, sem hann kynnist aðallega í kvikmynd- um. Það nefnist: J Superman H Sugarman “A Sexyman 8 Ein fámennasta stétt landsins kom í maímánuði í veg fyrir þindarlausa mjólkurdrykkju lands- , manna. Það voru: 1 Mjólkurfræðingar X Spákonur 2 Megrunarfræðingar 9 ■P* \ I Margir telja hann þennan í einu grátbroslegasta starfi, sem fyrirfinnst á okkar verðbólgna Is- BL ytr - I landi. Hann er verðlagsstjóri og heitir: kVl - V 1 Georg Ólafsson X Gylfi Ofeigsson 2 Gunnar Ormsson 58 Vikan 26. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.