Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 138 (20. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Jóhanna Guðmundsdóttir, Háagerði 23, 108 Reykjavik. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Snorri Marteinsson, Rauðalæk 18,105 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Þorvaldur Geirsson, Melási 9,210 Garðabæ. Lausnarorðið: SKÆRINGUR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigurveig Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Már Höskuldsson, Vallholtsvegi 7,640 Húsavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ingibjörg Egilsdóttir, Blómsturvöllum, 420 Súða- vík. Lausnarorðið: HARMAKVEIN Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Elias Örn Alfreðsson, Haukanesi 28, 210 Garða- bæ. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árni Ragnar Lúðviksson, Hringbraut 71, 230 Keflavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut 8, 860 Hvols- velli. Réttar lausnir: X—1 — 1 —2—X—1 —X—1 —X LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það gengur ekki að gefa austri á spaðagosa. Austur spilar þá spaða áfram og ef vestur á spaðakóng og tigulkóng tapast spilið. Spaðagosi því drepinn með ás. Það virðast 4 tigulslagir, 3 hjartaslagir og 2 spaðaslagir í spilinu, en hvernig á að ná þeim? — Það er hægt að spila blindum inn á hjarta og svína tígli. Ef vestur drepur á kóng er spilið i höfn — en við reiknum ekki með svo slakri vörn. Það dugar heldur ekki að ráðast á laufið. I öðrum slag á suður að spila tiguldrottningu. Ef hún er drepin vinnst spilið — ef ekki tekur suður tigulás og spilar síðan tigultíu. Kastar spaðadrottningu úr blindum. Nú ræður suður ferðinni. Ef mótherjarnir reyna að fría spaða sína fær suður niu slagi. Reyni þeir hins vegar að ráðast á hjartað hefur suður tempó til að fria lauf blinds. Viö bjóðum myndaríeg peningaverölaun fyrir lausn ó gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hólfur mónuöur. LAUSN NR. 144 1x2 1. verð/aun 5000 i 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 t_/ 4 5 6 7 TvX" 8 9 SENDANDI: LAUSNASKÁKÞRAUT L Bxc6!! og svartur gafst upp. Ef 1.-Kxc6 2. Dxa8 eða 1. — — Dxc6 2. Re5 + . I | KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA X LAUSNÁ MYNDAGÁTU 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Láki fór í leikhús LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Lausnarorðið: Sendandi: Mantma! Veistu eitthvað um, hvernig er hægt að koma gðmlu drasli i lag á ný? 26. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.