Vikan


Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 62

Vikan - 28.06.1979, Blaðsíða 62
POSTURIM Pennavinir í Sví- þjóð Kæri pennavinadálkur! Ég er alltaf að fá bréf frá krökkum (aðallega stelpum) á aldrinum 11—13 ára, sem biðja mig um að útvega sér penna- vini hér á Islandi, og nú er ég komin með gott safn af nöfn- um. Því vil ég hér með koma því á framfæri að þeir sem vilja eignast pennavini í Svíþjóð og geta skrifað á ensku eða Norð- urlandamáli, vinsamlegast skrifi til mín sem fyrst. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna, Fríður Birna Stefánsdóttir, Safamýri 48, 105 Reykjavík, ísland. Nú hljóta einhverjir pennaglaðir að draga andann léttar og við þökkum Fríði Birnu kærlega ábendinguna. Pennavinir allan heim Kæri Póstur! Ég hef aldrei skrifað þér áður og þess vegna ættir þú að vera svo vænn að svara þessari frum- raun minni, svona mér til upp- örvunar. Þannig er mál með vexti að ég hef áhuga á því að eignast pennavini víðsvegar að úr heim- inum. Getur þú gefið mér upp- lýsingar um nöfn og heimilis- föng blaða, sem ég get skrifað til og óskað eftir pennavinum, í eftirfarandi löndum: Frakk- landi, Afríku, Kanada og Ind- landi. Ég yrði mjög þakklát ef þú gœtir hjálpað mér í þessu efni. um Mér finnst efnið í Vikunni yfirleitt nokkuð ágætt og stundum betra en það, en mér þætti gaman að fá fieiri skemmtilegar smásögur eftir ís- lenska höfunda. Með fyrirfram þökk fyrir birt- inguna, Brynhildur. Langárangursrikast fyrir þig væri að senda beiðni um penna- vini til sendiráðs þeirra landa sem þú hefur mestan áhuga á. Þaðan myndi beiðninni síðan verða komið til réttra aðila. Einnig gætir þú reynt að skrifa til pennavinaklúbbsins í Finn- landi, en heimilisfang hans er: International Pen-pal Service, Turku, Finland. Smásögur eftir íslenska höf- unda virðast ekki á hverju strái og væri Vikunni fengur að fá nokkrar slíkar frá lesendum. Mætti kalla okkur alka? Kæri Póstur. Ég vona að þetta bréf lendi ekki í henni Helgu heldur verði það birt. Jæja. Við erum hér tvær og okkar vandamál er að við drekkum mikið um hverja 62 Vikan 26. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.