Vikan


Vikan - 15.05.1980, Síða 9

Vikan - 15.05.1980, Síða 9
Myndir: Hörður Vi/hjálmsson Dóttir lífvarð- arins Hún Helga er 18 ára Kefla- víkurmcer og vinnur í kaup- félaginu. Þar hefur hún þó ekki verið alla sína tíð því í tæp 5 ár bjó hún með for- eldrum sínum í Bandaríkj- unum þar semfaðir hennar, Guðmundur Á Sigurðsson, starfar sem einn af lífvörðum Stúlka nr. „ HELGA KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR Kurt Waldheim, aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Þar vestra gekk Helga í skóla eins og lög gera ráð fyrir og vann svo í hálft ár hjá Tómasi sendiherra íslands hjá SÞ. Svo kom hún heim, tók gagn- frœðapróf, byrjaði að vinna í kaupfélaginu og líkar bara yel í vefnaðarvörunni. Hugurinn stefnir þó annað því Helga hyggst leggja land undir fót og nema snyrtingu eða hárgreiðslu í Bandaríkjunum. Aðaláhugamál: Sund. „Ég hef verið meira og minna i vatni síðan ég man eftir mér, ” segir Helga, ,,og svo hef ég líka gaman af gömlum timburhúsum og bý I einu slíku. ” Alein? ,,Nei, með kærastanum. ” 20. tbl. Vikan 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.