Vikan


Vikan - 15.05.1980, Side 14

Vikan - 15.05.1980, Side 14
Skrifborð í jugend- strl frá þvi um 1900. Fallegt en rúm- frekt. sé þeim eiginleikum gætt að hægt sé að vinna við það standandi. Þegar maðurinn verður aftur kominn á fætur sína. uppréttur. þá verður blóðstreymið' til heilans meíra og betra og. skriftirnar vonandi skemmtilegri. Það skal tekið fram að greinarkorn þetta er skrifað sitjandi og þess vegna ... E.J. Heimildir: Björn Th. Björnsson og bækur hans. Á snem Bkriftir , snemmmiflðtdum stöflu menn vifl en sátu aftur á móti vifl lestur. SkrHpúMn vpm einnég notuA. sem bákagey mslur. Þetta gamla sænska skrifpúlt er talið áþekkt þeim sem notuð voru hér á landi. sjá á vaxtarlagi skrifstofufólks um víða veröld. Ekkert virðist gagna þó svo það sé álit og vissa mætustu manna að miklum mun hollara sé að fást við skriftir standandi en sitjandi. Áður var minnst á fornsögurnar en fleira hefur verið skrifaðá Islandi. Á 16., !7. og 18. öld er talið að menn hafi setið bognir í baðstofum sínum og skrifað á hnjám sér, þá líkast til með einhver lítil púlt. Húsakynnin voru þröng og lág þannig að ekkert rúm hefur verið fyrir standpúlt og efnahagurinn reyndar ekki leyft slíkt á flestum bæjum. Rímur og þjóðsögur virðast hafa verið skrifaðar viðslikaraðstæður. ★ Nú sitja allir við skriftir. innyfli flækjast og fólk fitnar. Við þessu er lítið > að gera þvi vita vonlaust er að ætla sér að skrifa á ritvél standandi — það einfaldlega gengur ekki. Eina vonin er að ný tækni færi okkur eitthvert undra- skriftæki sem leysi ritvélina af hólmi og 14 Vikan 20. tbl. Á endurreisnartímanum fóru menn að tylla sér niður við borð sem oft voru á palli. PúWð hétt sér þó ti að byrja með þó minna væri.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.