Vikan


Vikan - 15.05.1980, Síða 41

Vikan - 15.05.1980, Síða 41
AFLAKLÆRNAR Á GUÐBJÖRGU Skuttogarinn Guðbjörg frá ísafirði hefur verið mikið í fréttum vegna óvenjulegrar aflasældar enda hefur hún verið með aflahæstu skipum landsins um áraraðir. Tekjur áhafnar hennar eru oft teknar sem dæmi um himinháar tekjur sjómanna yfirleitt og þá auðvitað helst minnst á óvenju fengsælar ferðir eins og þá sem hún var að koma úr er blaðamenn Vikunnar heimsóttu ísafjörð. Aflinn var 180 tonn af vænum þorski og hafði magn þetta veiðst á fjórum og hálfum degi, sem er mettími. Ljósm.: JIM SMART Ferðin leggst greinilega vel i hann: Guðmundur Einarsson 2. stýrimaður. 20. tbl. Vikan 41

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.