Vikan


Vikan - 03.05.1984, Page 37

Vikan - 03.05.1984, Page 37
fötin litla barnsins Mynstraður galli og pevsa í stíl Stærð: 1—3 mánaða Garn: kambgarn, dökkbrúnt gult rauðbrúnt (eða bleikt) grænt Prjónar: hringprjónar og ermaprjónar nr. 4 Buxur: Byrjað er aö prjóna að ofan. Fitjiö upp 921. og prjóniö stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., ca 4 1/2—5 cm. Síðan er prjónað slétt prjón og aukið í í 2 umf. um 341. = 1261. á prjóninum. Prjónið þá mynstur I eftir mynsturbekk. Þegar mynsturbekk I er lokið eru prjónaðar 5 umf. og aukiö út jafnt í þeim um 541. = 1801. á prjóninum. Prjónið þá lúsamynstur (doppur). Hafið 5 1. á milli og 5 umf. á milli bekkja. Alls eru 8 bekkir. Þá eru prjónaöar saman 31. í miöju hvorum megin, fyrir klof. Takið upp 84 1. fyrir skálm og geymiö hinar á meðan. Prjónið áfram lúsamynstur, endiö á 5 umf. með brúna litnum. Þá tekur við mynsturbekkur n. I mynsturhluta a) eru 84 1. Prjónið síðan 2 umf. og prjónið saman 7 1. jafnt í þeim. Prjónið mynsturhluta b), 77 1. Prjónið 2 umf. og prjónið saman 16 1. í þeim. Þá er komiö aðmynsturhluta c), 611. Prjónið 2 umf. og takið saman 32 1. Prjónið að lokum stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 2 cm. Fellið allar 1. af. Prjóniö hina skálmina alveg eins. Frágangur á buxum: Prjónið axlabönd eða hekliö, ca 2 cm breið og 20 cm löng. Fitjið upp 70 1. og prjónið 4 umf. garðaprj. Prjónið síðan 52 1. sl. prj. Fellið af 2 1. (fyrir hnappagat) og prjónið áfram 16 1. Prjóniö brugöið í næstu umf. og takiö upp 21. fyrir þær sem voru felldar af. Prjónið síðan 2 umf. sl. prj. og að lokum 4 umf. garðaprj. Fellið allar 1. af. Ef vill má gera annaö hnappagat aftar á bandinu. Saumið hnappa innan á buxnastrenginn að framan. Peysa: Bolur: Fitjið upp 1101. Prjónið stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 2 cm. Prjóniö síðan slétt prjón 13 cm og fell- iö 4 1. af undir höndum sitt hvorum megin. Geymiöbolinn. Ermar: Fitjið upp 24 1. á sokkaprjóna nr. 4. Prjónið stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 3 cm. Aukiö í um 121. (= 36 1.) jafnt og þétt í 1. umf. Prjónið síöan mynsturbekk I. Aukið í 3 x 21. meö jöfnu milli- bili upp ermina. = 421. Ermin á aö vera ca 15 cm löng. Þá eru felldar af 41. undir höndum. Setjið ermar og bol upp á sama hringprjón = 178 1., og prjónið 3 umf. með brúnu garni. Prjónið saman 16 1. = 1621. Prjónið þá 2 umf. og prjónið saman 26 1. = 136 1. Prjóniö mynsturbekk II, mynsturhluta a). Prjóniö saman 4 1. = 132 1., og prjónið mynsturhluta b). Prjónið2umf. og prjóniðsaman 241. = 108 1. á prjóninum. Prjónið mynsturhluta c). Prjónið síðan 3 umf. og prjónið saman 241. = 84 1. á prjóninum. Prjónið að lokum stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 1 1/2 cm, og fellið allar 1. af. Frágangur á peysu: Saumið þétt í saumavél og klippið niður fyrir hálsmáli, um 6 cm (sjá skýringar- mynd). Takið upp 1. í báðum köntum og prjón- ið stroff, 1 sl. 1. og 1 br. 1., 6 umf. Gerið tvö hnappagöt með því að fella af 21. og taka þær uppínæstuumf. (sjá í uppskriftá buxum). Þvoið fatnaðinn í höndunum og leggið til á handklæði eftir máli. Litla fyrirsætan heitir Stefán Kristjánsson. 18. tbl. Vikan 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.