Vikan


Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 37

Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 37
fötin litla barnsins Mynstraður galli og pevsa í stíl Stærð: 1—3 mánaða Garn: kambgarn, dökkbrúnt gult rauðbrúnt (eða bleikt) grænt Prjónar: hringprjónar og ermaprjónar nr. 4 Buxur: Byrjað er aö prjóna að ofan. Fitjiö upp 921. og prjóniö stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., ca 4 1/2—5 cm. Síðan er prjónað slétt prjón og aukið í í 2 umf. um 341. = 1261. á prjóninum. Prjónið þá mynstur I eftir mynsturbekk. Þegar mynsturbekk I er lokið eru prjónaðar 5 umf. og aukiö út jafnt í þeim um 541. = 1801. á prjóninum. Prjónið þá lúsamynstur (doppur). Hafið 5 1. á milli og 5 umf. á milli bekkja. Alls eru 8 bekkir. Þá eru prjónaöar saman 31. í miöju hvorum megin, fyrir klof. Takið upp 84 1. fyrir skálm og geymiö hinar á meðan. Prjónið áfram lúsamynstur, endiö á 5 umf. með brúna litnum. Þá tekur við mynsturbekkur n. I mynsturhluta a) eru 84 1. Prjónið síðan 2 umf. og prjónið saman 7 1. jafnt í þeim. Prjónið mynsturhluta b), 77 1. Prjónið 2 umf. og prjónið saman 16 1. í þeim. Þá er komiö aðmynsturhluta c), 611. Prjónið 2 umf. og takið saman 32 1. Prjónið að lokum stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 2 cm. Fellið allar 1. af. Prjóniö hina skálmina alveg eins. Frágangur á buxum: Prjónið axlabönd eða hekliö, ca 2 cm breið og 20 cm löng. Fitjið upp 70 1. og prjónið 4 umf. garðaprj. Prjónið síðan 52 1. sl. prj. Fellið af 2 1. (fyrir hnappagat) og prjónið áfram 16 1. Prjóniö brugöið í næstu umf. og takiö upp 21. fyrir þær sem voru felldar af. Prjónið síðan 2 umf. sl. prj. og að lokum 4 umf. garðaprj. Fellið allar 1. af. Ef vill má gera annaö hnappagat aftar á bandinu. Saumið hnappa innan á buxnastrenginn að framan. Peysa: Bolur: Fitjið upp 1101. Prjónið stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 2 cm. Prjóniö síðan slétt prjón 13 cm og fell- iö 4 1. af undir höndum sitt hvorum megin. Geymiöbolinn. Ermar: Fitjið upp 24 1. á sokkaprjóna nr. 4. Prjónið stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 3 cm. Aukiö í um 121. (= 36 1.) jafnt og þétt í 1. umf. Prjónið síöan mynsturbekk I. Aukið í 3 x 21. meö jöfnu milli- bili upp ermina. = 421. Ermin á aö vera ca 15 cm löng. Þá eru felldar af 41. undir höndum. Setjið ermar og bol upp á sama hringprjón = 178 1., og prjónið 3 umf. með brúnu garni. Prjónið saman 16 1. = 1621. Prjónið þá 2 umf. og prjónið saman 26 1. = 136 1. Prjóniö mynsturbekk II, mynsturhluta a). Prjóniö saman 4 1. = 132 1., og prjónið mynsturhluta b). Prjónið2umf. og prjóniðsaman 241. = 108 1. á prjóninum. Prjónið mynsturhluta c). Prjónið síðan 3 umf. og prjónið saman 241. = 84 1. á prjóninum. Prjónið að lokum stroff, 2 sl. 1. og 2 br. 1., 1 1/2 cm, og fellið allar 1. af. Frágangur á peysu: Saumið þétt í saumavél og klippið niður fyrir hálsmáli, um 6 cm (sjá skýringar- mynd). Takið upp 1. í báðum köntum og prjón- ið stroff, 1 sl. 1. og 1 br. 1., 6 umf. Gerið tvö hnappagöt með því að fella af 21. og taka þær uppínæstuumf. (sjá í uppskriftá buxum). Þvoið fatnaðinn í höndunum og leggið til á handklæði eftir máli. Litla fyrirsætan heitir Stefán Kristjánsson. 18. tbl. Vikan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.