Vikan


Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 40

Vikan - 03.05.1984, Qupperneq 40
1S Fimm mínútur með Willy Breinholst Og herrann skapaði silfurskott- umar Það eru komnar silfurskottur í eldhúsið í sumarbústaðnum okk- ar. Milljónir af silfurskottum. Þær komu í ljós í rakabletti í eldhús- skápnum og iðuðu og tifuðu um allt draumaeldhúsið hennar Marí- önnu svo hún var farin að óska þess að hún ætti ekkert eldhús. En sem betur fer finnast ýmsar leiðir til aö losna viö skaðræðisskepnur nú á dögum og þess vegna þarf maður ekki að búa með silfur- skottum stundinni lengur en maður sjálfur vill. Þaö er aö segja ef maður útvegar sér dós af skor- dýraeitri. Því miöur uppgötvuöust silfurskotturnar á sunnudegi og þá var kaupfélagiö harðlokað, svo ég neyddist til að athuga hvað ég væri með í geymslunni. Ég fann einhvern úðabrúsa og eftir því sem ég gat best rýnt í máðan og snjáðan miðann á honum stóð annaðhvort rósailmur á honum eða rottueitur. Eitthvað eiturkyns var þetta alla vega því ég sá grilla í hauskúpu og mannabein á miðanum. Ég úðaði þessu á gólfið í eldhúsinu, meðfram listunum og skápdyrunum, fyrir framan elda- vélina og ísskápinn og á ostinn sem Maríanna hafði gleymt að ganga frá. AUt fékk sinn skammt. Silfurskotturnar dreifðu sér um allt, ráðvilltar. Ein afburðagreind komst brátt að raun um aö skálin með sítrónubúðingnum var örugg og gaf hinum merki um að forða sér þangaö. Ég lét sem ég hefði ekki tekið eftir þessu snjallræöi og fór að strá eitri í gluggakistuna. Þegar ég sneri mér leiftursnöggt við skömmu síðar var sérhver fersentímetri af sítrónubúðingn- um hulinn silfurskottum. Eld- snöggt stráði ég banvænum CROSS-penninn veitir varanlega ánægju og jafnvægi þegar þú skrifar. MIKIÐ ÚRVAL cnm Verslanir: Hallarmúla 2 s:832l I Laugavegi 84 HaJ'narslrœti 18 Allar nánari upplýsingar: PENNAVIÐGE RÐIN Inqólfsstræti 2, sími 13271 40 Vikan 18. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.