Vikan


Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 8

Vikan - 31.05.1984, Qupperneq 8
Fjölhæfur fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll Til aö sjó er Toyota Tercel 4WD svolítið skondinn bíll. Einhver oröaöi þaö svo aö þarna heföi fjögurra dyra fólksbíll veriö geröur aö stationbíl meö því aö sjóða kassa aftan á hann. Satt aö segja þótti mér bíllinn ekki fallegur þegar ég sá hann fyrst en hann venst vel og þegar maöur kynnist eiginleik- um hans og notagildi fer manni brátt aö þykja gripurinn hinn laglegasti. Þaö er gott rúm í honum til ýmiss konar flutninga. Eins og hann kemur fyrir er spjald yfir skottinu aftan viö aftursætisbökin í svipaöri hæö og efri hluti þeirra. Undir þessu spjaldi er rúm sem hver fólksbíll væri fullsæmd- ur af. Undir gólfinu er varadekkiö geymt en í lokaðri hirslu til hliöar er tjakkurinn og felgulykillinn. Ofan viö spjaldiö, uppi í hornunum, eru lúgur til aö komast aö því aö endurnýja perur í afturljósunum. Og svo er ekkert auöveldara en kippa spjaldinu burtu og þá er rýmisins vegna hægt aö hlaöa bílinn alveg upp í topp; lofthæðin frá gólfi er þá 121,5 sm. Síöan er hægt að leggja sætisbökin fram, annaöhvort alveg eöa hálft bakiö í einu, ef um er aö ræöa færri farþega en fyrirferöarmeiri flutning. Og ef viö viljum halda lengra áfram til aö finna okkur flutningspláss á Tercelnum hef ég séð þá meö dráttarkúlu fyrir kerru, tjaldvagn eöa húsvagn, og toppgrind þar aö auki, og þá fer nánast aö vera spurning hvenær litla greyinu er ofboö- iö í tilætlunarsemi um flutningsgetu, því menn mega ekki gleyma því aö þótt margur sé knár þótt hann sé smár er Toyota Tercel 4WD fyrst og fremst fjölhæfur fjölskyldubíll meö fjórhjóla- drifi — hvorki jeppi né trukkur! Afturhlerinn opnast upp, vel upp, og þægilegt aö athafna sig undir honum án þess aö bogra. Hann opnast líka al- veg niöur aö gólfi svo þar veröur engin brík eins og tíökast hjá þeim sumum, og þaö er kostur sem þeir kunna aö meta sem hafa mátt búa viö bríkina. Á afturhleranum er aö sjálfsögöu afturglugginn, stór og góöur, meö hita- þráöum, þurrku aö utan og rúöu- sprautu. Þaö kemur sér vel því eins og flestir stationbílar, sem eru þverir aft- an fyrú', eys hann talsvert upp á sig í bleytu og afturglugginn væri fljótur aö byrgjast ef ekki kæmu til þurrkan og sprautan. Sennilega væri til mikilla bóta upp á þetta atriði aö gera aö búa bílinn vindskeiö á afturbrún, eins og gert hefur veriö gegnum tíöina viö marga stationbíla. Þegar á heildina er litið er þetta kjörgripur hinn mesti til allra al- mennra nota og raunar nokkuö meira — eins og einhver heppinn Vikuáskrif- andi fær aö reyna eftir 19. júlí í ár, en þann dag veröur dregið um Toyota Tercel 4WD í afmælisgetraun Vikunnar. 8 Vikan 22. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.