Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 8

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 8
Jó laskreytingar Ljósm.: Ragnar Th. Blóm, kerti, greinar og skraut er nokkuð sem tilheyrir jólunum og á sumum heimilum eru blóma- og kerta- skreytingar jafnómissandi og jólatréð. Blóma- og kertaskreytingar geta verið afar fjöl- breytilegar og venjulega eru engar tvær alveg eins. Vikan fékk fjóra blómaskreytingamenn úr blóma- verslunum í Reykjavík og Kópavogi til að gera þessar fallegu jólaskreytingar sem hér gefur að líta. Hefðbundin jólaskreyting með kerti, greni, kúlum, könglum og slaufu eftir Bóas Kristjánsson í Blómahöllinni. Kertaskreyting á leirplatta með viðartágum, könglum og tújugreinum eftir Rósu Þórarinsdóttur i Blómabúðinni Vor. Blóm setja líka sinn svip á jólin, ekki sist jólastjarnan rauða. Skreyting úr krysantemum, jólastjörnu og nilarsefi i leirskál, eftir Sigurð Traustason i Blómaversluninni Flóru. Sérstæð kertaskreyting úr þurrkuðum plöntuhlutum, að mestu úr sjónum í keramikskál, eftir Karin Falk i Borgarblóminu. x 8 Víkan 49. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.