Vikan


Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 51

Vikan - 05.12.1985, Blaðsíða 51
faldasta en byggir á sumu af því sem fram kemur í hinum kerfun- um. Spilin hafa yfirleitt ekki hvert um sig ákveöna merkingu heldur hafa litirnir og ákveönar sam- setningar ákveðið gildi. Notuð eru 36 spil, frá sexum upp í kónga og og svo ásarnir. Spilin eru lögð í stjörnu eins og á mynd nr. 3. En fyrst er litur þess sem spáð er fyrir fundinn, hann dregur eitt spil úr bunkanum og sá litur er ein- kennislitur hans og gefur um leið til kynna hugarástand hans. Hjarta merkir að það sé í jafn- vægi, spaði úr jafnvægi og jafnvel dapurlegt, tígull merkir annríki og yfirborðskynni við margt fólk en lauf djúpar vangaveltur og breytingar í aðsigi. Konur eru drottningar í þeim lit sem þær drógu en karlmenn geta valið hvort þeir eru kóngar eða gosar. Það segir kannski svolítið um sjálfsmynd þeirra hvað þeir velja. Kóngur merkir þá festu en gosi rótleysi. Stjarnan er lögð þannig að fyrst dregur sá sem spáð er fyrir þrjú spil úr bunka á hvolfi, lítur ekki á þau heldur leggur á mannspil sjálfs síns á grúfu. Síðan tekur hann stokkinn og stokkar og reyn- ir að einbeita sér að því sem hann vill fá fram í spádómnum. Síðan er stjarnan lögð eins og myndin sýnir, það gerir sá sem spáir, fyrst spilin næst miðju og þrjá hringi alltaf fjær og fjær. Röðin er alltaf sú sama: Fyrst í kross efst, neðst, til vinstri og til hægri og síðan réttsælis í skálínurnar, byrj- að efst til hægri. Þá er að lesa úr spilunum og er byrjað á efsta sprota og lesið í tímaröð réttsælis hringinn. Yfir- leitt má ætla að spáin nái yfir um það bil hálfs árs tíma. Spilunum, sem eru ofan á miðju, er flett upp, þau merkja það sem stendur hjarta þess sem spáð er fyrir næst á því augnabliki. Næst er litið á heildarsvip spárinnar, hvaða litur er mest áberandi, safnast einn litur á ákveðin tímabil (í einn sprota fremur en annan)? Eru mannspil pöruð? Eru sviptingar, til dæmis að svartir og rauðir ásar eða tíur safnast saman? Eða logn- molla, mikið af lágspilum og há- spilin dreifð? Allt þetta hefur sitt að segja. Þið dæmið heildar- svipinn eftir þeim leiðbeiningum sem eru gefnar hér á eftir. Skoðið spil sem lenda saman og línur eða skálínur sem kunna að myndast í einum lit eða með sterkum heild- arsvip. Merking lita: Hjarta: Tilfinningar, ást, hlýhug- ur, innileg vinátta, gleði, fjöl- skylda. Spaði: Sorg, svartsýni, hatur, leið- indi, áhrifaríkir atburðir (ef góð spil eru í kring, þá ekki nei- kvæðir). Tíguii: Heimili, vinir, margmenni, kunningsskapur, skemmtanir, peningar. Lauf: Nýjungar, nám, ferðalög, þroski, umræður, andleg ást, framfarir. Merking ýmissa spila eða samstæðna: Hjartania: Ösk rætist. Spaðatía: Osk rætist ekki. Gosar: Karlmenn, ábyrgðarlitlir. Drottningar: Konur. Kóngar: Karlmenn, ábyrgðar- miklir. Sexur (yfirleitt): Börn eöa kynlíf (litir: dætur - rautt, synir — svart). Áttur (yfirleitt): Samskipti VÍð VÍnÍ. Stundum svolítið neikvæð spil. Níur (yfírleítt): Heldur góð Spil í Öll- um litum. Tiur og ásar: Boða frekar stór- viðburði en lægri spil. Hjartatía og hjartaás: Brúðkaup eöa stórviðburðir í ástum. Spaðatía og spaðaás: Dauðsfall eða endalok einhvers sambands (sorglegt). Tveir eða fleiri ásar saman: Stór- viðburðir. Tvœr eða fleiri tíur saman: Breytingar í vændum. Drottning og gosi eða kóngur i sama lit: Par eða hjón. Ef upp kemur annað mannspil á milli þeirra er það framhjáhald eða áleitni annarra í garð annars hvors hjónanna. Tvö eða þrjú spil með sama gildi saman: Merking þeirra sterkari en spilanna í kring ef þau eru ósam- stæð. TÍGULL: Ás Bróf Happ í fjármálum Heimili eða — uppfylling óska peningahapp Tvistur Peningar á tveim stöðum, gjöf Þristur Samband við áhrifa- mikinn mann — skemmtun — vinir móta stefnu Fjarki Góðar horfur i pen- ingamálum — skemmtilegur félags- skapur Fimma Möguleikar í fjármál- um — hagstætt fyrir- - tæki Sexa Skyndigróði — Kyntíf varúðar þörf (skemmtilegt) Sjöa Svik og Félagslíf — Góður félags- álygar áhrifagirni skapur Átta Óþægindi Öþægileg heimsókn Kunningi — töf i spennandi máli Nia Óvild eða deilur Heppni i Skemmtilegir peningamálum vinir Tia Slæmt umtal Arfur — uppfylling Margmenni óska eða samkvæmi Gosi Ávinningur Ungur gráeygður Ungur, létt- maður — góður lyndur vinur en dálitið maður metnaðarfullur Drottning Nýr kunnings- Skolhærð kona — Ung, létt- skapur eða reglusöm og lynd kona smjaður og íhaldssöm Kóngur Ótrúir vinir Maður i góðri Áhyggjulítill stöðu — snobbaður maður á miðj- um aldri LAUF: Ás Hamingja Heppni í Ferðalag eða viðskiptum mikilvægt nám Tvistur Tvenns konar við skipti eða félags skapur Þristur Vinur hefur áhrif á viðskiptamál — meðbyr Fjarki Fyrirætlanir ganga vel en gætni er nauðsyn leg Fimma Heiðarleiki borgar sig Óvænt atvik i Sexa Hagstæðar aðstæður samskiptum en hverfult lán við hitt kynið Sjöa Að verða fyrir Ófyrirsjáanleg Ný viðhorf ósvifni vandræði vegna iþroska eða öfund ihlutunar annarra Átta Ágirnd (ástar- Stöðnun i ver- Nýr, þrosk- hamingja eða aldlegum efnum aður vinur viðskiptahapp) Nia Stórt fyrirtæki Vonir rætast i Ósk uppfyllt viðskiptum — iðju- — draumaferð semi borgar sig eða varðandi menntun Tía Háraldur (eitt- Góður árangur í Stórviðburður hvað ógeðfellt) viðskiptum eftir i námi — langt langa töf — ný at- ferðalag vinna Gosi Hefnigirni eða Ungur, glaðsinna Vel mennt- vondur maður maður heppinní aður ungur fjármálum maður Drottning Nýjungar Dökkhærð kona. Vel menntuð kærulaus en ung kona heillandi i framkomu Kóngur Mikill heiður Skemmtilegur Karlmaður og gott heimili maður sem nýtur á miðjum aldri vlrðingar i samfálaginu 49. tbl. Vikan SI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.